Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Jóhann Óli Eiðsson og Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 8. apríl 2015 08:30 Páll Óskar Hjálmtýsson Vísir/Lárus Sigurðarson „Ég held svei mér þá að þetta sé það besta sem hefur komið frá mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Aðstandendur keppninnar buðu Palla að frumflytja lagið í lokaþættinum, sem hann auðvitað þáði. „Um leið og ég er búinn að frumflytja lagið, bara um leið og ég stíg af sviðinu, verður hægt að ná í lagið á palloskar.is, á Spotify og tónlist.is,“ segir Palli, en hann ætlar að bæta um betur og verður lagið þar aðgengilegt án endurgjalds. „Ég ákvað að gefa lagið og það verður ekki einu sinni hægt að koma með frjáls fjárframlög,“ segir hann. „Svo er tilbúið textamyndband sem fer beint inn á Youtube strax eftir flutninginn.“ Í síðasta mánuði var opnuð sýning Palla í Rokksafninu. „Það er búin að vera rúllandi fín umferð þarna og þetta gengur bara mega-vel. Safnið tekur á móti hópum á virkum dögum og hafa bæði grunn- og leikskólar heimsótt sýninguna ásamt því að fyrirtæki fara með hóp í peppferðir þangað,“ segir Palli, sem var staddur á Akureyri að taka upp nýtt efni. Ísland Got Talent Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
„Ég held svei mér þá að þetta sé það besta sem hefur komið frá mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Aðstandendur keppninnar buðu Palla að frumflytja lagið í lokaþættinum, sem hann auðvitað þáði. „Um leið og ég er búinn að frumflytja lagið, bara um leið og ég stíg af sviðinu, verður hægt að ná í lagið á palloskar.is, á Spotify og tónlist.is,“ segir Palli, en hann ætlar að bæta um betur og verður lagið þar aðgengilegt án endurgjalds. „Ég ákvað að gefa lagið og það verður ekki einu sinni hægt að koma með frjáls fjárframlög,“ segir hann. „Svo er tilbúið textamyndband sem fer beint inn á Youtube strax eftir flutninginn.“ Í síðasta mánuði var opnuð sýning Palla í Rokksafninu. „Það er búin að vera rúllandi fín umferð þarna og þetta gengur bara mega-vel. Safnið tekur á móti hópum á virkum dögum og hafa bæði grunn- og leikskólar heimsótt sýninguna ásamt því að fyrirtæki fara með hóp í peppferðir þangað,“ segir Palli, sem var staddur á Akureyri að taka upp nýtt efni.
Ísland Got Talent Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira