Bagalegur gagnaskortur 24. apríl 2015 07:15 Jón Bjarni Gunnarsson Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. Samtök iðnaðarins hafa sjálf haldið utan um framkvæmdir, hve mörg hús eru í byggingu hverju sinni. Það gera þau með því að keyra um og telja einfaldlega byggingarstaði. Jón Bjarni segir þessa aðferð vissulega ekki gallalausa og í henni geti verið skekkjur, en þó sé samfella í henni þar sem sömu aðferðafræði er beitt ár eftir ár. Hann kallar eftir úrbótum hjá opinberum aðilum. „Þetta er náttúrulega hagstærð sem skiptir allt þjóðfélagið gríðarlega miklu mál. Þetta skiptir okkur sem eigum húsnæði máli, þetta skiptir leigjendur máli, því leiguverð ræðst töluvert mikið af því hvað eignin kostar, þetta skiptir sveitarfélögin máli, þau eru að skipuleggja land, þetta skiptir verktakana okkar máli þegar þeir eru að ákveða hvað þeir eiga að byggja, þetta skiptir lánastofnanir máli þegar þær lána og skiptir máli hvað varðar alla hagtöluspá og annað slíkt, þetta er nokkuð stór stærð inni í því. Þess vegna er mjög dapurt að þetta séu kannski bestu tölurnar sem eru til, að telja þetta bara svona sjónrænt.“ Jón Bjarni segir einfalt mál að kippa þessu í liðinn. „Það er hægt að laga þetta, en það vantar bara örlitla peninga í það. Þjóðskrá, eða Fasteignamatið, gæti gert þetta. Þá væri það gert með rafrænum hætti, þar sem byggingarfulltrúarnir eiga að skrá allar úttektir á byggingum.“ Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. Samtök iðnaðarins hafa sjálf haldið utan um framkvæmdir, hve mörg hús eru í byggingu hverju sinni. Það gera þau með því að keyra um og telja einfaldlega byggingarstaði. Jón Bjarni segir þessa aðferð vissulega ekki gallalausa og í henni geti verið skekkjur, en þó sé samfella í henni þar sem sömu aðferðafræði er beitt ár eftir ár. Hann kallar eftir úrbótum hjá opinberum aðilum. „Þetta er náttúrulega hagstærð sem skiptir allt þjóðfélagið gríðarlega miklu mál. Þetta skiptir okkur sem eigum húsnæði máli, þetta skiptir leigjendur máli, því leiguverð ræðst töluvert mikið af því hvað eignin kostar, þetta skiptir sveitarfélögin máli, þau eru að skipuleggja land, þetta skiptir verktakana okkar máli þegar þeir eru að ákveða hvað þeir eiga að byggja, þetta skiptir lánastofnanir máli þegar þær lána og skiptir máli hvað varðar alla hagtöluspá og annað slíkt, þetta er nokkuð stór stærð inni í því. Þess vegna er mjög dapurt að þetta séu kannski bestu tölurnar sem eru til, að telja þetta bara svona sjónrænt.“ Jón Bjarni segir einfalt mál að kippa þessu í liðinn. „Það er hægt að laga þetta, en það vantar bara örlitla peninga í það. Þjóðskrá, eða Fasteignamatið, gæti gert þetta. Þá væri það gert með rafrænum hætti, þar sem byggingarfulltrúarnir eiga að skrá allar úttektir á byggingum.“
Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira