Bagalegur gagnaskortur 24. apríl 2015 07:15 Jón Bjarni Gunnarsson Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. Samtök iðnaðarins hafa sjálf haldið utan um framkvæmdir, hve mörg hús eru í byggingu hverju sinni. Það gera þau með því að keyra um og telja einfaldlega byggingarstaði. Jón Bjarni segir þessa aðferð vissulega ekki gallalausa og í henni geti verið skekkjur, en þó sé samfella í henni þar sem sömu aðferðafræði er beitt ár eftir ár. Hann kallar eftir úrbótum hjá opinberum aðilum. „Þetta er náttúrulega hagstærð sem skiptir allt þjóðfélagið gríðarlega miklu mál. Þetta skiptir okkur sem eigum húsnæði máli, þetta skiptir leigjendur máli, því leiguverð ræðst töluvert mikið af því hvað eignin kostar, þetta skiptir sveitarfélögin máli, þau eru að skipuleggja land, þetta skiptir verktakana okkar máli þegar þeir eru að ákveða hvað þeir eiga að byggja, þetta skiptir lánastofnanir máli þegar þær lána og skiptir máli hvað varðar alla hagtöluspá og annað slíkt, þetta er nokkuð stór stærð inni í því. Þess vegna er mjög dapurt að þetta séu kannski bestu tölurnar sem eru til, að telja þetta bara svona sjónrænt.“ Jón Bjarni segir einfalt mál að kippa þessu í liðinn. „Það er hægt að laga þetta, en það vantar bara örlitla peninga í það. Þjóðskrá, eða Fasteignamatið, gæti gert þetta. Þá væri það gert með rafrænum hætti, þar sem byggingarfulltrúarnir eiga að skrá allar úttektir á byggingum.“ Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. Samtök iðnaðarins hafa sjálf haldið utan um framkvæmdir, hve mörg hús eru í byggingu hverju sinni. Það gera þau með því að keyra um og telja einfaldlega byggingarstaði. Jón Bjarni segir þessa aðferð vissulega ekki gallalausa og í henni geti verið skekkjur, en þó sé samfella í henni þar sem sömu aðferðafræði er beitt ár eftir ár. Hann kallar eftir úrbótum hjá opinberum aðilum. „Þetta er náttúrulega hagstærð sem skiptir allt þjóðfélagið gríðarlega miklu mál. Þetta skiptir okkur sem eigum húsnæði máli, þetta skiptir leigjendur máli, því leiguverð ræðst töluvert mikið af því hvað eignin kostar, þetta skiptir sveitarfélögin máli, þau eru að skipuleggja land, þetta skiptir verktakana okkar máli þegar þeir eru að ákveða hvað þeir eiga að byggja, þetta skiptir lánastofnanir máli þegar þær lána og skiptir máli hvað varðar alla hagtöluspá og annað slíkt, þetta er nokkuð stór stærð inni í því. Þess vegna er mjög dapurt að þetta séu kannski bestu tölurnar sem eru til, að telja þetta bara svona sjónrænt.“ Jón Bjarni segir einfalt mál að kippa þessu í liðinn. „Það er hægt að laga þetta, en það vantar bara örlitla peninga í það. Þjóðskrá, eða Fasteignamatið, gæti gert þetta. Þá væri það gert með rafrænum hætti, þar sem byggingarfulltrúarnir eiga að skrá allar úttektir á byggingum.“
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira