Saumar alíslensk barnaföt Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 13. maí 2015 11:30 Erna Marín er komin á fullt í framleiðsluna á Snjóberi. Vísir/Ernir „Þetta er bara allt saman íslenskt. Ljósmyndirnar, framleiðslan og saumaskapurinn,“ segir Erna Marín Baldursdóttir. Hún var í fæðingarorlofi þegar hún sá fallegar myndir eftir íslenskan ljósmyndara og fékk þá hugmynd að nota þær á prent. Úr því varð barnafata- og heimilislínan Snjóber. „Ég hafði samband við ljósmyndarann, bauð honum í kaffi og keypti af honum nokkrar myndir.“ Þær hefur Erna látið prenta á bómullarsatín og úr því hefur hún saumað fatnað og fleira. „Mér fannst vanta eitthvað litaglatt, hresst og svolítið sérstakt, ekki bara eldfjöll og snjó og þannig.“ Myndirnar frá ljósmyndaranum Helga Skúlasyni eru skrautlegar og litríkar sem setur sterkan svip á vörurnar, en Erna lætur prenta þær á efni hér heima. „Þetta er vistvæn prentun, litirnir eru vatnslitir sem eru gufuprentaðir á efnin.“ Myndunum raðar hún nokkrum saman og vinnur í heildarmynd. „Ég set þær í svokallað símunstur, þá er myndin margföld. Það kemur mjög skemmtilega út,“ segir Erna. Snjóber verður til sýnis á Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 14.-18.maí. Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Þetta er bara allt saman íslenskt. Ljósmyndirnar, framleiðslan og saumaskapurinn,“ segir Erna Marín Baldursdóttir. Hún var í fæðingarorlofi þegar hún sá fallegar myndir eftir íslenskan ljósmyndara og fékk þá hugmynd að nota þær á prent. Úr því varð barnafata- og heimilislínan Snjóber. „Ég hafði samband við ljósmyndarann, bauð honum í kaffi og keypti af honum nokkrar myndir.“ Þær hefur Erna látið prenta á bómullarsatín og úr því hefur hún saumað fatnað og fleira. „Mér fannst vanta eitthvað litaglatt, hresst og svolítið sérstakt, ekki bara eldfjöll og snjó og þannig.“ Myndirnar frá ljósmyndaranum Helga Skúlasyni eru skrautlegar og litríkar sem setur sterkan svip á vörurnar, en Erna lætur prenta þær á efni hér heima. „Þetta er vistvæn prentun, litirnir eru vatnslitir sem eru gufuprentaðir á efnin.“ Myndunum raðar hún nokkrum saman og vinnur í heildarmynd. „Ég set þær í svokallað símunstur, þá er myndin margföld. Það kemur mjög skemmtilega út,“ segir Erna. Snjóber verður til sýnis á Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 14.-18.maí.
Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira