Alls ekkert sem þarf að óttast á Álfahátíðinni í dag Guðrún Ansnes skrifar 20. júní 2015 10:30 Inga segir fallega tónlist koma til með að fylla öll vit, og allir séu velkminr í Hellisgerðið í dag til að njóta. Visir/GVA „Þetta er ekkert spúkí og alls ekki nauðsynlegt að trúa á álfa, bara að hafa gaman af fallegri tónlist,“ segir Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur sem leikur á lýru og syngur á Litlu-Álfahátíðinni sem fram fer í Álfagarðinum í Hafnarfirði í dag. „Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 2011 og er í Hellisgerði, sem er í hjarta bæjarins, svona sannkölluð náttúruperla í miðjum bænum,“ útskýrir Inga. Hátíðin er haldin á sumarsólstöðum, en það er alls ekki fyrir tilviljun. „Það er svo mikil orka og kraftur sem fylgir þessum tíma ársins sem opnar fyrir vináttutengsl milli álfa, huldufólks og manna,“ bendir Inga lauflétt á. „Hátíðin í ár hefur einnig sína sérstöðu, en í ár koma bara konur að tónlistarflutningi, en það er tileinkað hundrað ára kosningaafmæli kvenna.“ Fram koma auk Ingu, Terra Tirapelli sem leikur á indíánaflautu, Elaine Ní Cuana leikur á írska sekkjapípu og Bergljót Arnalds sem flytur tónlist, þar sem hún notar meðal annars eigin hjartslátt til undirspils. Ragnhildur Jónsdóttir sjáandi mun halda erindi um álfana og náttúruverurnar á svæðinu. Inga segir hátíðina henta allri fjölskyldunni, enda standi herlegheitin yfir frá klukkan tvö til fjögur, og geti fólk bara kíkt við hvenær sem er á því tímabili. „Það er nefnilega svo merkilegt að fá að spila úti undir berum himni, það verður allt öðruvísi en að gera það inni. Ég er nýr Hafnfirðingur svo ég er algjörlega heilluð af Hellisgerði og er því mjög spennt fyrir að fá að leika á hátíðinni,“ segir Inga og skýtur að, að það séu sannarlega forréttindi að fá að spila í Álfagarðinum, og á sama tíma forréttindi að fá að hlýða á þessa óvenjulegu tóna. Hefst hátíðin fyrir framan álfakirkjuna við gosbrunninn með tónlist og álfabæn sjálfrar Tamínu álfkonu. Tónlist Tengdar fréttir Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. 26. júlí 2014 11:00 Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði Fjöldi umsagna barst Hafnarfjarðarbæ vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í landi bæjarins við Vallahverfi og leggjast íbúar hverfisins gegn mannvirkjagerðinni. 4. júní 2015 09:30 Álfar eru algjörar dúllur Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi. 6. maí 2015 12:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Þetta er ekkert spúkí og alls ekki nauðsynlegt að trúa á álfa, bara að hafa gaman af fallegri tónlist,“ segir Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur sem leikur á lýru og syngur á Litlu-Álfahátíðinni sem fram fer í Álfagarðinum í Hafnarfirði í dag. „Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 2011 og er í Hellisgerði, sem er í hjarta bæjarins, svona sannkölluð náttúruperla í miðjum bænum,“ útskýrir Inga. Hátíðin er haldin á sumarsólstöðum, en það er alls ekki fyrir tilviljun. „Það er svo mikil orka og kraftur sem fylgir þessum tíma ársins sem opnar fyrir vináttutengsl milli álfa, huldufólks og manna,“ bendir Inga lauflétt á. „Hátíðin í ár hefur einnig sína sérstöðu, en í ár koma bara konur að tónlistarflutningi, en það er tileinkað hundrað ára kosningaafmæli kvenna.“ Fram koma auk Ingu, Terra Tirapelli sem leikur á indíánaflautu, Elaine Ní Cuana leikur á írska sekkjapípu og Bergljót Arnalds sem flytur tónlist, þar sem hún notar meðal annars eigin hjartslátt til undirspils. Ragnhildur Jónsdóttir sjáandi mun halda erindi um álfana og náttúruverurnar á svæðinu. Inga segir hátíðina henta allri fjölskyldunni, enda standi herlegheitin yfir frá klukkan tvö til fjögur, og geti fólk bara kíkt við hvenær sem er á því tímabili. „Það er nefnilega svo merkilegt að fá að spila úti undir berum himni, það verður allt öðruvísi en að gera það inni. Ég er nýr Hafnfirðingur svo ég er algjörlega heilluð af Hellisgerði og er því mjög spennt fyrir að fá að leika á hátíðinni,“ segir Inga og skýtur að, að það séu sannarlega forréttindi að fá að spila í Álfagarðinum, og á sama tíma forréttindi að fá að hlýða á þessa óvenjulegu tóna. Hefst hátíðin fyrir framan álfakirkjuna við gosbrunninn með tónlist og álfabæn sjálfrar Tamínu álfkonu.
Tónlist Tengdar fréttir Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. 26. júlí 2014 11:00 Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði Fjöldi umsagna barst Hafnarfjarðarbæ vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í landi bæjarins við Vallahverfi og leggjast íbúar hverfisins gegn mannvirkjagerðinni. 4. júní 2015 09:30 Álfar eru algjörar dúllur Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi. 6. maí 2015 12:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. 26. júlí 2014 11:00
Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði Fjöldi umsagna barst Hafnarfjarðarbæ vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í landi bæjarins við Vallahverfi og leggjast íbúar hverfisins gegn mannvirkjagerðinni. 4. júní 2015 09:30
Álfar eru algjörar dúllur Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi. 6. maí 2015 12:00