Frumraunin trommara í stuttmyndagerð ratar beint á festival Guðrún Ansnes skrifar 10. júlí 2015 10:30 Myndin er byggð á bókinni Sex, Drugs Einstein & Elves eftir vísindamanninn Clifford A. Pickover. mynd/aðsend „Myndin fjallar um hvernig við skynjum tíma. Sambland af sjónrænu og hvernig tónlistin er unnin, þetta er alveg einstakt verkefni,“ segir Daníel Þorsteinsson um frumraun sína í stuttmyndagerð, Acid Make-Out. Var stuttmyndin frumsýnd á á kvikmyndafestivalinu Mykonos Biennale í Grikklandi um síðustu helgi. „Öll hljóðin eru tekin af síðustu plötu Sometime, Music from the Motion Picture: Acid Make-Out,“ segir Daniel, sem er trommari bandsins. Einnig hefur hann getið sér gott orð sem trommari hljómsveitanna Maus og TRPTYC . Vonast Daniel til að myndin verði sýnd hér á landi þegar fram líða stundir. Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Myndin fjallar um hvernig við skynjum tíma. Sambland af sjónrænu og hvernig tónlistin er unnin, þetta er alveg einstakt verkefni,“ segir Daníel Þorsteinsson um frumraun sína í stuttmyndagerð, Acid Make-Out. Var stuttmyndin frumsýnd á á kvikmyndafestivalinu Mykonos Biennale í Grikklandi um síðustu helgi. „Öll hljóðin eru tekin af síðustu plötu Sometime, Music from the Motion Picture: Acid Make-Out,“ segir Daniel, sem er trommari bandsins. Einnig hefur hann getið sér gott orð sem trommari hljómsveitanna Maus og TRPTYC . Vonast Daniel til að myndin verði sýnd hér á landi þegar fram líða stundir.
Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28
Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein