Frumraunin trommara í stuttmyndagerð ratar beint á festival Guðrún Ansnes skrifar 10. júlí 2015 10:30 Myndin er byggð á bókinni Sex, Drugs Einstein & Elves eftir vísindamanninn Clifford A. Pickover. mynd/aðsend „Myndin fjallar um hvernig við skynjum tíma. Sambland af sjónrænu og hvernig tónlistin er unnin, þetta er alveg einstakt verkefni,“ segir Daníel Þorsteinsson um frumraun sína í stuttmyndagerð, Acid Make-Out. Var stuttmyndin frumsýnd á á kvikmyndafestivalinu Mykonos Biennale í Grikklandi um síðustu helgi. „Öll hljóðin eru tekin af síðustu plötu Sometime, Music from the Motion Picture: Acid Make-Out,“ segir Daniel, sem er trommari bandsins. Einnig hefur hann getið sér gott orð sem trommari hljómsveitanna Maus og TRPTYC . Vonast Daniel til að myndin verði sýnd hér á landi þegar fram líða stundir. Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Myndin fjallar um hvernig við skynjum tíma. Sambland af sjónrænu og hvernig tónlistin er unnin, þetta er alveg einstakt verkefni,“ segir Daníel Þorsteinsson um frumraun sína í stuttmyndagerð, Acid Make-Out. Var stuttmyndin frumsýnd á á kvikmyndafestivalinu Mykonos Biennale í Grikklandi um síðustu helgi. „Öll hljóðin eru tekin af síðustu plötu Sometime, Music from the Motion Picture: Acid Make-Out,“ segir Daniel, sem er trommari bandsins. Einnig hefur hann getið sér gott orð sem trommari hljómsveitanna Maus og TRPTYC . Vonast Daniel til að myndin verði sýnd hér á landi þegar fram líða stundir.
Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28
Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp