Aukningin kemur sér vel þar sem Puma eyðir háum upphæðum til þess að fá að vinna með Rihönnu. Forstjóri fyrirtækisins segir þennan vöxt sjást mest hjá skódeild fyrirtækisins, en þar hafa verið að endurnýjaðar klassískar vörulínur nokkrum nýjum hefur verið bætt við.

Puma hefur verið lengi að koma sér um borð á íþróttavöru-trendið en þetta virðist allt vera að koma hjá fyrirtækinu – hægt en örugglega.