Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 11:10 Logi fór á kostum í Brennslunni í morgun. vísir „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Logi fræddi hlustendur Brennslunnar á FM957 um bindið fræga í morgun. „Ég bjóst við að annar hver maður myndi þekkja þetta bindi, þetta eru notla dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér. Þetta kostaði mig 2000 dollara og 300.000 kall að koma með þetta heim í sumar,“ segi Logi sem segist hafa farið sérstaklega út til New York að sækja bindið. Bindið heitir Hex og má kynna sér hönnunina hér. „Ég áttaði mig ekki á því að það yrðu sjötíu ljóskastarar á mér og þetta var bara fáránlegt,“ segir Logi sem var einnig með fallegan eyrnalokk í þættinum í gær. „Svona til að halda áfram að hneyksla fólk þá fór ég upp að Eyjafjallajökli og lét setja hraun í eyrnalokk.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Logi fræddi hlustendur Brennslunnar á FM957 um bindið fræga í morgun. „Ég bjóst við að annar hver maður myndi þekkja þetta bindi, þetta eru notla dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér. Þetta kostaði mig 2000 dollara og 300.000 kall að koma með þetta heim í sumar,“ segi Logi sem segist hafa farið sérstaklega út til New York að sækja bindið. Bindið heitir Hex og má kynna sér hönnunina hér. „Ég áttaði mig ekki á því að það yrðu sjötíu ljóskastarar á mér og þetta var bara fáránlegt,“ segir Logi sem var einnig með fallegan eyrnalokk í þættinum í gær. „Svona til að halda áfram að hneyksla fólk þá fór ég upp að Eyjafjallajökli og lét setja hraun í eyrnalokk.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48