Saab eigendur skrifa undir 1.550 milljarða samning Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2016 14:30 Saab 9-3 Aero. National Electric Vehicle Sweden (NEVS), sem keypti Saab árið 2012 hefur nú skrifað undir 12 milljarða dollara samning um framleiðslu 150.000 rafmagnsbíla til handa Panda New Energy í Kína og að 150.000 Saab 9-3 rafmagnsbílar verði afhentir fyrir árið 2020 og 100.000 íhlutir í aðrar gerðir rafmagnsbíla. NEVS er að undirnbúa ráðningu hundraða starfmanna til að uppfylla þennan samning. Stjórnarformaður NEVS, Stefan Tilk, sagði að þessi samningur markaði mikil tímamót, ekki bara hvað varðar magn bíla, heldur einnig sem stórt skref til að uppfylla þá framtíðarsýn sem stjórnendur NEVS hafa haft til langs tíma. NEVS er í eigu nokkurra aðila, National Modern Energy Holdings, Tianjin Binhai Hi-Tech Industrial Development Area og Bejing State Research Information Technology Co, svo segja má að margir aðilar komi að endurreisn Saab merkisins sem gæti átt glæstari framtíð en margir hafa látið sig dreyma um. Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent
National Electric Vehicle Sweden (NEVS), sem keypti Saab árið 2012 hefur nú skrifað undir 12 milljarða dollara samning um framleiðslu 150.000 rafmagnsbíla til handa Panda New Energy í Kína og að 150.000 Saab 9-3 rafmagnsbílar verði afhentir fyrir árið 2020 og 100.000 íhlutir í aðrar gerðir rafmagnsbíla. NEVS er að undirnbúa ráðningu hundraða starfmanna til að uppfylla þennan samning. Stjórnarformaður NEVS, Stefan Tilk, sagði að þessi samningur markaði mikil tímamót, ekki bara hvað varðar magn bíla, heldur einnig sem stórt skref til að uppfylla þá framtíðarsýn sem stjórnendur NEVS hafa haft til langs tíma. NEVS er í eigu nokkurra aðila, National Modern Energy Holdings, Tianjin Binhai Hi-Tech Industrial Development Area og Bejing State Research Information Technology Co, svo segja má að margir aðilar komi að endurreisn Saab merkisins sem gæti átt glæstari framtíð en margir hafa látið sig dreyma um.
Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent