Michalowich frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2016 12:30 Fínasta lag frá Magnúsi. vísir Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Lagið er eftir Magnús Jónsson og myndbandið eftir Magnús og Hrund At. Með í laginu spila gömlu félagar Magnúsar úr Silfurtónum, þeir Árni Kristjáns á gítar og Hlynur Höskuldsson á bassa. Michalowich er tónlistarafsprengi/hljómsveit/alterego Magnúsar og er þetta annað lagið af væntanlegri plötu Michalowich sem kemur út í sumar. Fyrra lagið I Never Really Missed You kom út sumarið 2015 sem myndband í þrívídd þar sem leikjaumhverfið var undirstaðan í myndbandinu. Hægt er að horfa á það hér með þrívíddargleraugunum Oculus Red ef þess ber kostur. Magnús hefur starfað í hljómsveitum svo sem Silfurtónum, Dá, Wonderfulz, BB&BLAKE og Gus Gus í gegnum tíðina ásamt því að vera starfandi leikari, kennari og myndlistarmaður. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Lagið er eftir Magnús Jónsson og myndbandið eftir Magnús og Hrund At. Með í laginu spila gömlu félagar Magnúsar úr Silfurtónum, þeir Árni Kristjáns á gítar og Hlynur Höskuldsson á bassa. Michalowich er tónlistarafsprengi/hljómsveit/alterego Magnúsar og er þetta annað lagið af væntanlegri plötu Michalowich sem kemur út í sumar. Fyrra lagið I Never Really Missed You kom út sumarið 2015 sem myndband í þrívídd þar sem leikjaumhverfið var undirstaðan í myndbandinu. Hægt er að horfa á það hér með þrívíddargleraugunum Oculus Red ef þess ber kostur. Magnús hefur starfað í hljómsveitum svo sem Silfurtónum, Dá, Wonderfulz, BB&BLAKE og Gus Gus í gegnum tíðina ásamt því að vera starfandi leikari, kennari og myndlistarmaður.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira