Bankaráðsmenn axli ábyrgð Höskuldur Kári Schram skrifar 27. janúar 2016 18:45 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokks og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis. vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir einboðið að bankaráðsmenn Landsbankans axli ábyrgð í Borgunarmálinu hafi bankinn gerst sekur um að ganga gegn eigendastefnu ríkisins. Bankasýslan hefur formlega óskað eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins. Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins og Lárus Blöndal stjórnarformaður mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis í morgun til að ræða sölu Landsbankans á rúmlega þrjátíu prósenta hlut í Borgun. Bankasýslan óskaði í gær eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins. Meðal annars hvernig var staðið að sölunni og hvernig bankinn lagði mat á verðmæti fyrirtækisins. „Hitt skiptir mjög miklu máli líka að við erum með þennan banka í söluferli. Það er mjög óheppilegt að það komi upp svona mál þegar söluferlið er í undirbúningi og þess vegna göngum við svolítið langt í kröfum um upplýsingagjöf og meðal annars óskum eftir upplýsingum allt til ársins 2009 þannig að við getum alveg sannfært okkur um að það sé allt í lagi í bankanum og rétt staðið að málum," segir Lárus Blöndal formaður stjórnar Bankasýslu ríkisins. Bankasýslan skipar fulltrúa í bankaráð Landsbankans og getur skipt þeim út ef hún telur að þeir séu ekki að fara eftir eigendastefnu ríkisins. Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar segir að bankaráðsmenn beri þannig endanlega ábyrgð á málinu. "Bankaráðsmennirnir eiga að fylgja eftir eigendastefnu ríkisins. Það er sú leið sem að við höfum í þessu máli. Ef eitthvað hefur misfarist í þessu máli eða öðrum þá eðli málsins samkvæmt þurfa bankaráðsmenn að bera þá ábyrgð," segir Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis. Borgunarmálið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir einboðið að bankaráðsmenn Landsbankans axli ábyrgð í Borgunarmálinu hafi bankinn gerst sekur um að ganga gegn eigendastefnu ríkisins. Bankasýslan hefur formlega óskað eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins. Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins og Lárus Blöndal stjórnarformaður mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis í morgun til að ræða sölu Landsbankans á rúmlega þrjátíu prósenta hlut í Borgun. Bankasýslan óskaði í gær eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins. Meðal annars hvernig var staðið að sölunni og hvernig bankinn lagði mat á verðmæti fyrirtækisins. „Hitt skiptir mjög miklu máli líka að við erum með þennan banka í söluferli. Það er mjög óheppilegt að það komi upp svona mál þegar söluferlið er í undirbúningi og þess vegna göngum við svolítið langt í kröfum um upplýsingagjöf og meðal annars óskum eftir upplýsingum allt til ársins 2009 þannig að við getum alveg sannfært okkur um að það sé allt í lagi í bankanum og rétt staðið að málum," segir Lárus Blöndal formaður stjórnar Bankasýslu ríkisins. Bankasýslan skipar fulltrúa í bankaráð Landsbankans og getur skipt þeim út ef hún telur að þeir séu ekki að fara eftir eigendastefnu ríkisins. Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar segir að bankaráðsmenn beri þannig endanlega ábyrgð á málinu. "Bankaráðsmennirnir eiga að fylgja eftir eigendastefnu ríkisins. Það er sú leið sem að við höfum í þessu máli. Ef eitthvað hefur misfarist í þessu máli eða öðrum þá eðli málsins samkvæmt þurfa bankaráðsmenn að bera þá ábyrgð," segir Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis.
Borgunarmálið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira