Þrenn verðlaun í skaut Renault Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2016 13:26 Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent
Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent