Mögnuð ábreiða Maríu Ólafs á lagi Jessie J. Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2016 12:30 Rosalega vel gert hjá Maríu. vísir Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp. „Við tókum upp lagið og myndbandið á sama tíma, mig langaði svo gera þetta „live“ og vera ekkert að flækja hlutina,“ segir María. Hún segist alltaf hafa verið mikill Jessie J aðdáandi og að hana hafi lengi langað til að gefa út ábreiðu af lagi úr hennar smiðju. „Þetta lag hefur alltaf verið uppáhalds lagið mitt með henni. Ég sá hana svo syngja þetta lag á tónleikunum hennar í Laugardalshöllinni og tengdi sérstaklega við það og fór þá að hugsa að það væri gaman að taka það upp,“ segir María. Það var þó ekki bara lagið sem heillaði hana, því María hreifst einnig af boðskapnum í textanum. „Ég man að eftir Eurovision, þegar maður var ekkert allt of hress og sáttur með að hafa dottið út og átti að fara gíra sig upp í viðtöl, þá sagði Valli Sport við mig: „Það er allt í lagi að segja ekki alltaf allt gott.“ Sem er alveg rétt, því fólk á ekki að þurfa þykjast og boðskapurinn í textanum er sá sami og er eitthvað svo fallegur.“ Myndbandið var tekið upp og unnið af Eiríki Þór Hafdal og sá Einar Vilberg í stúdíóinu Hljóðverki um upptökustjórn. Í laginu leikur Baldur Kristjánsson á bassa, Gunnar Leó Pálsson á cajon og Helgi Reynir Jónsson á gítar en hann hljóðblandar einnig lagið. Tengdar fréttir Tekur lítil skref í átt frá Eurovision-Maríu María Ólafsdóttir gefur út sitt fyrsta lag í dag. Söngkonan samdi textann við lagið Someday. 16. október 2015 08:30 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp. „Við tókum upp lagið og myndbandið á sama tíma, mig langaði svo gera þetta „live“ og vera ekkert að flækja hlutina,“ segir María. Hún segist alltaf hafa verið mikill Jessie J aðdáandi og að hana hafi lengi langað til að gefa út ábreiðu af lagi úr hennar smiðju. „Þetta lag hefur alltaf verið uppáhalds lagið mitt með henni. Ég sá hana svo syngja þetta lag á tónleikunum hennar í Laugardalshöllinni og tengdi sérstaklega við það og fór þá að hugsa að það væri gaman að taka það upp,“ segir María. Það var þó ekki bara lagið sem heillaði hana, því María hreifst einnig af boðskapnum í textanum. „Ég man að eftir Eurovision, þegar maður var ekkert allt of hress og sáttur með að hafa dottið út og átti að fara gíra sig upp í viðtöl, þá sagði Valli Sport við mig: „Það er allt í lagi að segja ekki alltaf allt gott.“ Sem er alveg rétt, því fólk á ekki að þurfa þykjast og boðskapurinn í textanum er sá sami og er eitthvað svo fallegur.“ Myndbandið var tekið upp og unnið af Eiríki Þór Hafdal og sá Einar Vilberg í stúdíóinu Hljóðverki um upptökustjórn. Í laginu leikur Baldur Kristjánsson á bassa, Gunnar Leó Pálsson á cajon og Helgi Reynir Jónsson á gítar en hann hljóðblandar einnig lagið.
Tengdar fréttir Tekur lítil skref í átt frá Eurovision-Maríu María Ólafsdóttir gefur út sitt fyrsta lag í dag. Söngkonan samdi textann við lagið Someday. 16. október 2015 08:30 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tekur lítil skref í átt frá Eurovision-Maríu María Ólafsdóttir gefur út sitt fyrsta lag í dag. Söngkonan samdi textann við lagið Someday. 16. október 2015 08:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“