Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 12:12 Í þrumuveðri er að ýmsu að huga og er rifjuð upp viðbragðsáætlun almannavarna í þessari grein. Vísir/Getty Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax. Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax.
Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21