Ólafía Þórunn fær hæsta styrkinn úr afrekssjóði kylfinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 14:30 Frá vinstri: Axel Bóasson, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson. Á myndina vantar Þórð Rafn Gissurarson. Mynd/Golfsamband Íslands Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum. Kylfingarnir sem fá styrk að þessu sinni eru þau Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR), Valdís Þóra Jónsdóttir (GL), Birgir Leifur Hafþórsson (GKG), Þórður Rafn Gissurarson (GR) og Axel Bóasson úr (GK). Þetta er í fimmta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær hæsta styrkinn að þessu sinni enda í fyrsta sinn sem sjóðurinn er að styrkja kylfing sem er með keppnisrétt í efstu deild atvinnumennsku í golfi. Í ár leggur eitt öflugt fyrirtæki til viðbótar lóð á vogarskálarnar. Vörður tryggingar kemur inn í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa stutt vel við bakið á íslenskum afrekskylfingum undanfarin ár. Vörður hefur verið einn aðalsamstarfsaðili Golfsambands Íslands síðastliðin ár, við útgáfu golfreglnanna og Golfreglubókarinnar. Þá hefur félagið staðið að golfregluleik á netinu til að hvetja kylfinga að þjálfa og auka þekkingu sína á reglum golfsins. Það er því mikið gleðiefni að Vörður sé nú líka hluti af Forskoti afrekssjóði. Stofnendur Forskots afrekssjóðs eru Eimskip, Valitor, Golfsamband Íslands, Íslandsbanki og Icelandair Group. Sjóðurinn hefur frá upphafi haft það að markmiði að styðja við þá kylfinga, atvinnumenn sem og áhugamenn, sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í golfíþróttinni. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Margeir: Hélt þetta væri Kim Jong Un en reyndist Haukur Örn Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur, skrifar athyglisverðan pistil á vefsíðuna kylfingur.is, en pistillinn birtist í hádeginu. Þar krefst Margeir þess að forseti Golfsambands Íslands segi af sér. 9. janúar 2016 14:50 Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Hafnaði í 25.-27. sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 22. desember 2015 15:29 Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. 9. janúar 2016 22:00 Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. 7. janúar 2016 16:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta Sjá meira
Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum. Kylfingarnir sem fá styrk að þessu sinni eru þau Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR), Valdís Þóra Jónsdóttir (GL), Birgir Leifur Hafþórsson (GKG), Þórður Rafn Gissurarson (GR) og Axel Bóasson úr (GK). Þetta er í fimmta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær hæsta styrkinn að þessu sinni enda í fyrsta sinn sem sjóðurinn er að styrkja kylfing sem er með keppnisrétt í efstu deild atvinnumennsku í golfi. Í ár leggur eitt öflugt fyrirtæki til viðbótar lóð á vogarskálarnar. Vörður tryggingar kemur inn í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa stutt vel við bakið á íslenskum afrekskylfingum undanfarin ár. Vörður hefur verið einn aðalsamstarfsaðili Golfsambands Íslands síðastliðin ár, við útgáfu golfreglnanna og Golfreglubókarinnar. Þá hefur félagið staðið að golfregluleik á netinu til að hvetja kylfinga að þjálfa og auka þekkingu sína á reglum golfsins. Það er því mikið gleðiefni að Vörður sé nú líka hluti af Forskoti afrekssjóði. Stofnendur Forskots afrekssjóðs eru Eimskip, Valitor, Golfsamband Íslands, Íslandsbanki og Icelandair Group. Sjóðurinn hefur frá upphafi haft það að markmiði að styðja við þá kylfinga, atvinnumenn sem og áhugamenn, sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í golfíþróttinni.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Margeir: Hélt þetta væri Kim Jong Un en reyndist Haukur Örn Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur, skrifar athyglisverðan pistil á vefsíðuna kylfingur.is, en pistillinn birtist í hádeginu. Þar krefst Margeir þess að forseti Golfsambands Íslands segi af sér. 9. janúar 2016 14:50 Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Hafnaði í 25.-27. sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 22. desember 2015 15:29 Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. 9. janúar 2016 22:00 Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. 7. janúar 2016 16:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta Sjá meira
Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44
Margeir: Hélt þetta væri Kim Jong Un en reyndist Haukur Örn Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur, skrifar athyglisverðan pistil á vefsíðuna kylfingur.is, en pistillinn birtist í hádeginu. Þar krefst Margeir þess að forseti Golfsambands Íslands segi af sér. 9. janúar 2016 14:50
Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Hafnaði í 25.-27. sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 22. desember 2015 15:29
Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. 9. janúar 2016 22:00
Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. 7. janúar 2016 16:30