Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. janúar 2016 07:48 Lögregla hóf rannsókn á Strawberries í kjölfar ítrekaðra ábendinga um vændisstarfsemi. Vísir/Stefán Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. Á sama tímabili voru alls 197 atvik skráð í dagbók lögreglunnar. Öll tilvik áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu og voru fimm þeirra í rannsókn á síðasta ári.Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innnaríkisráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Ráðuneytið óskaði eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra en þar eru kampavínsklúbbar skilgreindir sem staðir sem bjóða upp á súludans og/eða félagsskap fáklæddra starfsmanna gegn kaupum á kampavíni. Frá árinu 2011 hafa fimmtán mál sætt ákærumeðferð. Þrjátíu mál hafa á sama tíma verið látin niður falla. Þá hafa þrír þurft að greiða sekt vegna slíkrar starfsemi, árin 2012 og 2013. Alls hafa komið upp fimmtán tilfelli sem tengjast brotum á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtistaði. Tólf tilvik vegna auðgunarbrota, þ.e fjárdrætti, þjófnaði eða fjársvikum og jafnmörg tilvik er varða kynferðisbrot. Kynferðisbrotin eru skilgreind þannig að stuðlað hafi verið að slíkum brotum með ginningum, hvatningum eða milligöngu að aðrir hafi samræði eða önnur kynferðismök gegn greiðslu eða tekjur hafðar af vændi annarra, svo og kaup á vændi. Tengdar fréttir Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. Á sama tímabili voru alls 197 atvik skráð í dagbók lögreglunnar. Öll tilvik áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu og voru fimm þeirra í rannsókn á síðasta ári.Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innnaríkisráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Ráðuneytið óskaði eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra en þar eru kampavínsklúbbar skilgreindir sem staðir sem bjóða upp á súludans og/eða félagsskap fáklæddra starfsmanna gegn kaupum á kampavíni. Frá árinu 2011 hafa fimmtán mál sætt ákærumeðferð. Þrjátíu mál hafa á sama tíma verið látin niður falla. Þá hafa þrír þurft að greiða sekt vegna slíkrar starfsemi, árin 2012 og 2013. Alls hafa komið upp fimmtán tilfelli sem tengjast brotum á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtistaði. Tólf tilvik vegna auðgunarbrota, þ.e fjárdrætti, þjófnaði eða fjársvikum og jafnmörg tilvik er varða kynferðisbrot. Kynferðisbrotin eru skilgreind þannig að stuðlað hafi verið að slíkum brotum með ginningum, hvatningum eða milligöngu að aðrir hafi samræði eða önnur kynferðismök gegn greiðslu eða tekjur hafðar af vændi annarra, svo og kaup á vændi.
Tengdar fréttir Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30
Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30