Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 15:30 Hver verður nýliði ársins. vísir Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson Hlustendaverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun