Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 15:30 Hver verður nýliði ársins. vísir Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson Hlustendaverðlaunin Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira