Bubbi útskýrir af hverju hann grýtti súkkulaði í Þórunni Antoníu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 16:35 Bubbi og Þórunn Antonía á góðri stund. vísir/andri Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00
Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið