15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 23:01 Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. Vísir/Vilhelm Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar. Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar.
Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55
Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57
Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39
Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09