Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 17:25 Skil lægðarinnar þokast inn á landið. Vísir/Pjetur Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og lokanir þegar komnar í gang að sögn lögreglu. Búið er að loka: Suðurlandsvegi við Rauðavatn Mosfellsheiði við Gljúfrastein Kjalarnes við Þingvallaveg og Kjalarnes við Grundarhverfi. Fært er á Suðurland um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg – Vegagerðin er með tvö tæki á þeim vegi. Samkvæmt ábendingu frá Veðurfræðingi sem má finna inni á vef Vegagerðarinnar þá þokast skil lægðarinnar nú inn á landið og um landið norðanvert hvessir í kvöld og víða með ofankomu, einkum austan- og norðaustanlands þar sem verður stórhríð fram á morgun. Eins blindhríð meira og minna frá því í kvöld á Ströndum og norðan til á Vestfjörðum. Suðvestanlands hlánar á láglendi. Lægir mikið og rofar til á milli kl. 20 og 22. Suðaustanlands hins vegar ekki fyrr en eftir miðnætti. Inni á vef Vegagerðarinnar má einnig finna upplýsingar um lokanir: Búið er að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Einnig er búið að loka Sandskeiði, Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Lokað er á Fróðárheiði. Nú er einnig búið að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Gert er ráð fyrir að veðurhæð nái hámarki um kvöldmatarleytið. Upplýsingar verða uppfærðar kl. 19:30.Færð á vegum hefur raskast að hluta til og lokanir þegar komnar í gang. Búið er að loka:Suðurlandsvegi við Rauð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, February 4, 2016 Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og lokanir þegar komnar í gang að sögn lögreglu. Búið er að loka: Suðurlandsvegi við Rauðavatn Mosfellsheiði við Gljúfrastein Kjalarnes við Þingvallaveg og Kjalarnes við Grundarhverfi. Fært er á Suðurland um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg – Vegagerðin er með tvö tæki á þeim vegi. Samkvæmt ábendingu frá Veðurfræðingi sem má finna inni á vef Vegagerðarinnar þá þokast skil lægðarinnar nú inn á landið og um landið norðanvert hvessir í kvöld og víða með ofankomu, einkum austan- og norðaustanlands þar sem verður stórhríð fram á morgun. Eins blindhríð meira og minna frá því í kvöld á Ströndum og norðan til á Vestfjörðum. Suðvestanlands hlánar á láglendi. Lægir mikið og rofar til á milli kl. 20 og 22. Suðaustanlands hins vegar ekki fyrr en eftir miðnætti. Inni á vef Vegagerðarinnar má einnig finna upplýsingar um lokanir: Búið er að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Einnig er búið að loka Sandskeiði, Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Lokað er á Fróðárheiði. Nú er einnig búið að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Gert er ráð fyrir að veðurhæð nái hámarki um kvöldmatarleytið. Upplýsingar verða uppfærðar kl. 19:30.Færð á vegum hefur raskast að hluta til og lokanir þegar komnar í gang. Búið er að loka:Suðurlandsvegi við Rauð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, February 4, 2016
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira