Bók um líf Önnu Margrétar: „Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 12:30 Virkilega fróðleg saga. Vísir Anna Margrét Grétarsdóttir og Bryndís Júlíusdóttir safna nú fyrir útgáfu bókarinnar Hún er pabbi minn – Saga transkonu á Karolina Fund. Bryndís skrifar bókina en hún fjallar um líf Önnu Margrétar. Sagan er þroskasaga drengs og fjallar um Ágúst Má Grétarsson sem fæddist árið 1953. Ágúst er transkona og lýsir sagan ferðalagi hans og baráttu í gegnum hefðbundið hlutverk karlmanns í áratugi. Bókin er saga af ferðalagi einstaklings í gegnum lífið. Einstaklingi sem fæðist sem drengur en snemma á lífsleiðinni áttar hann sig á því að ekki er allt sem skyldi. Bókin lýsir vonbrigðum, vonum og draumum þessa einstaklings sem seint og síðar meir sér drauma sína rætast. Sagan lýsir lífshlaupi fullu af hræðslu og fordómum og baráttu Önnu Margrétar fyrir sjálfri sér. „Enginn gerir athugasemdir við heilbrigðan og hraustan strák. Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum. Ég veit ekki heldur hvort hægt væri að kalla ástand mitt fötlun en það virkaði á mig sem mikil fötlun þegar á leið,“ segir Anna Margrét í bókinni. „Ég fæddist fullkomlega heilbrigður lítill drengur, óx úr grasi og var með eindæmum skapgóð alltaf brosandi og hlæjandi. Þetta var samt bara yfirborðið. Að vera lítill strákur og átta sig á því að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Að vera kynþroska unglingur og átta sig smátt og smátt á því að maður er stelpa. Að fara í gegnum öll fullorðisárin og leika hlutverk karlmanns. Ekkert af þessu er auðvelt og þetta er ekki það sem neinn myndi óska sér.“ Menning Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Anna Margrét Grétarsdóttir og Bryndís Júlíusdóttir safna nú fyrir útgáfu bókarinnar Hún er pabbi minn – Saga transkonu á Karolina Fund. Bryndís skrifar bókina en hún fjallar um líf Önnu Margrétar. Sagan er þroskasaga drengs og fjallar um Ágúst Má Grétarsson sem fæddist árið 1953. Ágúst er transkona og lýsir sagan ferðalagi hans og baráttu í gegnum hefðbundið hlutverk karlmanns í áratugi. Bókin er saga af ferðalagi einstaklings í gegnum lífið. Einstaklingi sem fæðist sem drengur en snemma á lífsleiðinni áttar hann sig á því að ekki er allt sem skyldi. Bókin lýsir vonbrigðum, vonum og draumum þessa einstaklings sem seint og síðar meir sér drauma sína rætast. Sagan lýsir lífshlaupi fullu af hræðslu og fordómum og baráttu Önnu Margrétar fyrir sjálfri sér. „Enginn gerir athugasemdir við heilbrigðan og hraustan strák. Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum. Ég veit ekki heldur hvort hægt væri að kalla ástand mitt fötlun en það virkaði á mig sem mikil fötlun þegar á leið,“ segir Anna Margrét í bókinni. „Ég fæddist fullkomlega heilbrigður lítill drengur, óx úr grasi og var með eindæmum skapgóð alltaf brosandi og hlæjandi. Þetta var samt bara yfirborðið. Að vera lítill strákur og átta sig á því að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Að vera kynþroska unglingur og átta sig smátt og smátt á því að maður er stelpa. Að fara í gegnum öll fullorðisárin og leika hlutverk karlmanns. Ekkert af þessu er auðvelt og þetta er ekki það sem neinn myndi óska sér.“
Menning Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira