Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 20:00 Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15