Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 20:00 Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15