Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:45 „Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
„Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15