Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:45 „Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15