Gagnrýnir hversu fáum fjölbýlishúsalóðum var úthlutað í Reykjavík á seinasta ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 12. febrúar 2016 19:41 Flestum loðum var úthlutað í Úlfarsárdal. Guðfinna Jóhanna segir þörf á fleiri lóðum fyrir fjölbýlishús. vísir 45 íbúðalóðum fyrir 97 íbúðir var úthlutað í Reykjavík árið 2015. Langstærstur hluti lóðanna var í Úlfarsárdal og fór meiri en helmingur úthlutanna fram í nóvember og desember 2015. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. „Við vitum að það vantar lóðir, það vantar fjölbýlishús, það vantar minni íbúðir. Það er til að mynda mikill fjöldi af ungu fólki sem er á almenna leigumarkaðnum sem er að borga langt umfram greiðslugetu sem hefur ekki efni á því að kaupa húsnæði sjálft og það skiptir miklu máli að það séu byggðar slíkar íbúðir,“ segir Guðfinna í samtali við fréttastofu. Að hennar mati felst lausnin á húsnæðisvandanum í Reykjavík meðal annars í því að úthluta lóðum til svokallaðra „non-profit“-félaga sem gætu þá bæði byggt búseturéttaríbúðir og leiguíbúðir fyrir ungt fólk sem á í erfiðleikum með að kaupa sér húsnæði. „Málið er það að þær lóðir sem verið er að byggja á í dag eru flestar í höndum verktaka eða banka og þessir aðilar eru auðvitað ekkert að byggja ódýrar íbúðir til sölu eða leigu. Því skiptir miklu máli að borgin sem á að sjá um að úthluta lóðum sé með lóðir til þess að úthluta. Þetta eru aðallega einbýlishúsalóðir og parhús-og raðhúsalóðir í Úlfarsárdalnum á síðasta ári fyrir utan örfáar lóðir í öðrum póstnúmerum þannig að ef við ætlum að leysa húsnæðisvandann þá verður borgin að geta úthlutað fjölbýlishúsalóðum,“ segir Guðfinna. Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
45 íbúðalóðum fyrir 97 íbúðir var úthlutað í Reykjavík árið 2015. Langstærstur hluti lóðanna var í Úlfarsárdal og fór meiri en helmingur úthlutanna fram í nóvember og desember 2015. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. „Við vitum að það vantar lóðir, það vantar fjölbýlishús, það vantar minni íbúðir. Það er til að mynda mikill fjöldi af ungu fólki sem er á almenna leigumarkaðnum sem er að borga langt umfram greiðslugetu sem hefur ekki efni á því að kaupa húsnæði sjálft og það skiptir miklu máli að það séu byggðar slíkar íbúðir,“ segir Guðfinna í samtali við fréttastofu. Að hennar mati felst lausnin á húsnæðisvandanum í Reykjavík meðal annars í því að úthluta lóðum til svokallaðra „non-profit“-félaga sem gætu þá bæði byggt búseturéttaríbúðir og leiguíbúðir fyrir ungt fólk sem á í erfiðleikum með að kaupa sér húsnæði. „Málið er það að þær lóðir sem verið er að byggja á í dag eru flestar í höndum verktaka eða banka og þessir aðilar eru auðvitað ekkert að byggja ódýrar íbúðir til sölu eða leigu. Því skiptir miklu máli að borgin sem á að sjá um að úthluta lóðum sé með lóðir til þess að úthluta. Þetta eru aðallega einbýlishúsalóðir og parhús-og raðhúsalóðir í Úlfarsárdalnum á síðasta ári fyrir utan örfáar lóðir í öðrum póstnúmerum þannig að ef við ætlum að leysa húsnæðisvandann þá verður borgin að geta úthlutað fjölbýlishúsalóðum,“ segir Guðfinna.
Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41
Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12
Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30