Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. febrúar 2016 19:37 „Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00
Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15