Hyundai Tucson helsta ósk ökumanna MotorWeek Finnur Thorlacius skrifar 22. febrúar 2016 14:26 Hyundai Tucson er margverðlaunaður þó nýr sé. Stjórnendur hins vinsæla bandaríska sjónvarpsbílaþáttar MotorWeek veittu Hyundai Tucson verðlaun á alþjóðlegu bílasýningunni í Chicago þegar þeir sögðu sportjeppann „helstu ósk ökumanna MotorWeek“ (MotorWeek's Drivers' Choice Award) og jafnframt þann besta í sínum flokki (Best Small Utility) segir í umsögn MotorWeek. Við verðlaunaafhendinguna sagði John Davis, stjórnandi og stofnandi MotorWeek, að Tucson væri „ferskari og betur búinn en nokkur annar bíll í sama flokki og einnig á frábæru verði miðað við útbúnað. Gæðin, sem blasa hvarvetna við, ættu að heilla neytendur og halda merki framleiðandans á lofti.“ Enginn bílaþáttur í Bandaríkjunum hefur verið lengur á dagskrá í sjónvarpi en MotorWeek og hafa þessi verðlaun verið veitt allt frá árinu 1983. MotorWeek ber saman bíla út frá aðaláherslum neytenda sem eru verð, notagildi, afl og eldsneytisnotkun. Að því loknu eru bestu bílarnir valdir og aðgreindir út frá mismunandi lífsstílsflokkum. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent
Stjórnendur hins vinsæla bandaríska sjónvarpsbílaþáttar MotorWeek veittu Hyundai Tucson verðlaun á alþjóðlegu bílasýningunni í Chicago þegar þeir sögðu sportjeppann „helstu ósk ökumanna MotorWeek“ (MotorWeek's Drivers' Choice Award) og jafnframt þann besta í sínum flokki (Best Small Utility) segir í umsögn MotorWeek. Við verðlaunaafhendinguna sagði John Davis, stjórnandi og stofnandi MotorWeek, að Tucson væri „ferskari og betur búinn en nokkur annar bíll í sama flokki og einnig á frábæru verði miðað við útbúnað. Gæðin, sem blasa hvarvetna við, ættu að heilla neytendur og halda merki framleiðandans á lofti.“ Enginn bílaþáttur í Bandaríkjunum hefur verið lengur á dagskrá í sjónvarpi en MotorWeek og hafa þessi verðlaun verið veitt allt frá árinu 1983. MotorWeek ber saman bíla út frá aðaláherslum neytenda sem eru verð, notagildi, afl og eldsneytisnotkun. Að því loknu eru bestu bílarnir valdir og aðgreindir út frá mismunandi lífsstílsflokkum.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent