#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 15:01 Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Vísir/Getty Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“