Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 20:21 Mannvirkjum í Vík í Mýrdal er ógnað af ágangi sjávar. vísir/heiða Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi varnargarðs er metinn um sjötíu milljónir króna. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Svæðið þar sem sjávarrof ógnar mannvirkjum er austan við núverandi garð sem byggður var árið 2011. Honum var ætlað að stöðva rof milli garðsins og Reynisfjalls en rofið ógnar byggð austan við hann. Til að stöðva sjávarrofið er miðað við að byggja þurfi annan garð um 700 metra austan við hann. Í svari ráðherra kemur fram að hefjist aðgerðir í ár muni ekki þurfa að grípa til bráðaaðgerða. Kostnaður við slíkar aðgerðir eru allt að 25 milljónir króna en tekið er fram að gagn slíkra aðgerða sé takmarkað. Sem stendur vinnur Vegagerðin að útfærslu og hönnum nauðsynlegra mannvirkja og er áætlað að stofnunin skili niðurstöðum til ráðuneytisins að því loknu. Framhald málsins verður ákveðið að þeirri vinnu lokinni. Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi varnargarðs er metinn um sjötíu milljónir króna. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Svæðið þar sem sjávarrof ógnar mannvirkjum er austan við núverandi garð sem byggður var árið 2011. Honum var ætlað að stöðva rof milli garðsins og Reynisfjalls en rofið ógnar byggð austan við hann. Til að stöðva sjávarrofið er miðað við að byggja þurfi annan garð um 700 metra austan við hann. Í svari ráðherra kemur fram að hefjist aðgerðir í ár muni ekki þurfa að grípa til bráðaaðgerða. Kostnaður við slíkar aðgerðir eru allt að 25 milljónir króna en tekið er fram að gagn slíkra aðgerða sé takmarkað. Sem stendur vinnur Vegagerðin að útfærslu og hönnum nauðsynlegra mannvirkja og er áætlað að stofnunin skili niðurstöðum til ráðuneytisins að því loknu. Framhald málsins verður ákveðið að þeirri vinnu lokinni.
Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira