Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2016 16:07 Skemmtilegt lag. vísir Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“ Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira