Svona leit fyrsta brúðkaupið inni í Langjökli út - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 9. mars 2016 16:30 Brúðhjónin Anthony og Mari eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. Mynd/Kristín María Stefánsdóttir Fyrsta brúðkaupið inni í ísgöngunum í Langjökli fór fram síðastliðinn fimmtudag þegar bresku turtildúfurnar Anthony og Mari létu pússa sig saman. Skipulagning hófst fyrir tæpu ári en brúðhjónin eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. „Gestirnir gistu allir á Hótel Húsafelli nóttina fyrir brúðkaupið en enginn vissi hvað var í vændum,“ segir Eva María Þórarinsdóttir, einn eigenda Pink Iceland og skipuleggjandi brúðkaupsins, í tilkynningu frá fyrirtækinu Into the Glacier. „Eftir morgunmat gengum við úr skugga um að allir væru vel klæddir og svo mættu nokkrir „súperjeppar“ á svæðið, sóttu gestina og keyrðu upp á jökul.“Ísland í dag fékk að heimsækja íshellinn fyrir um ári síðan, stuttu áður en hann opnaði. Innslagið má sjá hér að neðan.Að því er segir í tilkynningunni voru brúðhjón jafnt sem skipuleggjendur í skýjunum með hversu vel tókst til. Brúhjónin höfðu óskað eftir því að heiðra íslenska siði og menningu við athöfnina og var meðal annars boðið upp á flatkökur með hangikjöti og kleinur að athöfn lokinni. Þá gaf Inga Auðbjörg frá Siðmennt hjónin saman klædd íslenskum þjóðbúningi. Kristín María Stefánsdóttir ljósmyndari var viðstödd athöfnina og er hér að neðan að finna nokkrar vel valdar myndir frá henni.Mynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María Stefánsdóttir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Fyrsta brúðkaupið inni í ísgöngunum í Langjökli fór fram síðastliðinn fimmtudag þegar bresku turtildúfurnar Anthony og Mari létu pússa sig saman. Skipulagning hófst fyrir tæpu ári en brúðhjónin eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. „Gestirnir gistu allir á Hótel Húsafelli nóttina fyrir brúðkaupið en enginn vissi hvað var í vændum,“ segir Eva María Þórarinsdóttir, einn eigenda Pink Iceland og skipuleggjandi brúðkaupsins, í tilkynningu frá fyrirtækinu Into the Glacier. „Eftir morgunmat gengum við úr skugga um að allir væru vel klæddir og svo mættu nokkrir „súperjeppar“ á svæðið, sóttu gestina og keyrðu upp á jökul.“Ísland í dag fékk að heimsækja íshellinn fyrir um ári síðan, stuttu áður en hann opnaði. Innslagið má sjá hér að neðan.Að því er segir í tilkynningunni voru brúðhjón jafnt sem skipuleggjendur í skýjunum með hversu vel tókst til. Brúhjónin höfðu óskað eftir því að heiðra íslenska siði og menningu við athöfnina og var meðal annars boðið upp á flatkökur með hangikjöti og kleinur að athöfn lokinni. Þá gaf Inga Auðbjörg frá Siðmennt hjónin saman klædd íslenskum þjóðbúningi. Kristín María Stefánsdóttir ljósmyndari var viðstödd athöfnina og er hér að neðan að finna nokkrar vel valdar myndir frá henni.Mynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María Stefánsdóttir
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24
Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00