Fyrsti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fer nú fram í beinni útsendingu á Stöð 2. Líflegar umræður hafa spunnist um þáttinn, en hægt er að fylgjast með þeim hér fyrir neðan. Kassamerki þáttarins er #igt3 á Twitter og Instagram.
Fylgstu með umræðum um Ísland Got Talent
Tengdar fréttir
Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva við Maríu Agnesardóttur
Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu
Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars?
Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn
Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld.
Þessi atriði komust áfram í Ísland Got Talent
Í síðasta þætti af Ísland Got Talent kom í ljós hvað keppendur komust áfram í næstu umferð og fá tækifæri í beinni útsendingu á Stöð 2.
Ísland Got Talent: Loredana bauð upp á háloftasýningu
"Þetta er ekkert hættulegt ef þú þekkir takmörk þess,“ sagði hin 26 ára Loredana.
Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“
Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni.