Jackie Chan og vinkonur njóta Íslandsdvalarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 14:53 Stjörnurnar bregða á leik við tökur. Instagram síða Amyra Dastur Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST
Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34
Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein