Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2016 15:19 Krókus er ættkvísl innan sverðliljuættar, dverglilja, lágvaxnar garðplöntur með mjóum blöðum og stórum, skál- eða trektlaga blómum í breytilegum litum Vísir/Dr. Gunnar B. Ólason. Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri. Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri.
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira