Þriðja plata Stone Roses væntanleg Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. mars 2016 13:33 Visir/EMI Breska sveitin The Stone Roses hefur tilkynnt um útgáfu þriðju breiðskífu sinnar. Þetta eru merkilegar fréttir í ljósi þess að rúmlega 21 ár eru liðin frá því að sveitin gaf út síðustu plötu sína. Platan kemur út í sumar og á henni verður einungis ný tónlist. Í kjölfar útgáfunnar ætlar sveitin í tónleikaferð um heiminn sem byrjar með þrennum tónleikum í Etihad leikvanginum í heimaborg þeirra Manchester. Endurvakning The Stone Roses árið 2011 vakti töluverða athygli en þá kom sveitin saman og fór í stutta tónleikaferð sem endaði með stærðarinnar tónleikum í Heaton Park í Manchester fyrir um 150 þúsund manns. Í heimildarmynd um þá endurkomu, Stone Roses: Made of Stone, mátti sjá hversu brothætt samstarfs liðsmanna fjögurra í raun er en sú tónleikahryna endaði með ósköpunum. Það að sveitin sé því að koma aftur núna með nýja plötu hljómar eins og kraftaverk í eyrum aðdáenda. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska sveitin The Stone Roses hefur tilkynnt um útgáfu þriðju breiðskífu sinnar. Þetta eru merkilegar fréttir í ljósi þess að rúmlega 21 ár eru liðin frá því að sveitin gaf út síðustu plötu sína. Platan kemur út í sumar og á henni verður einungis ný tónlist. Í kjölfar útgáfunnar ætlar sveitin í tónleikaferð um heiminn sem byrjar með þrennum tónleikum í Etihad leikvanginum í heimaborg þeirra Manchester. Endurvakning The Stone Roses árið 2011 vakti töluverða athygli en þá kom sveitin saman og fór í stutta tónleikaferð sem endaði með stærðarinnar tónleikum í Heaton Park í Manchester fyrir um 150 þúsund manns. Í heimildarmynd um þá endurkomu, Stone Roses: Made of Stone, mátti sjá hversu brothætt samstarfs liðsmanna fjögurra í raun er en sú tónleikahryna endaði með ósköpunum. Það að sveitin sé því að koma aftur núna með nýja plötu hljómar eins og kraftaverk í eyrum aðdáenda.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira