Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 11. mars 2016 11:15 Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00