Óli segir þetta góðan leik fyrir þá sem vilja slaka á. Hann sé kjörinn fyrir Sverri sem hafi eitt ævinni í að telja kindur.
Innslag þeirra félaga má sjá hér að neðan.
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2.
Þrátt fyrir að vera á marga vegu líkur forverum sínum, er nýjasti Far Cry leikurinn, Primal, í grunninn mjög frábrugðinn þeim.
Þeir Sverrir Bergman og Ólafur Þór Jóelsson skyggnast yfir þá leiki sem koma út í mánuðinum.
Spiluðu sjálfa sig í UFC 2.
Óli og Sverrir ræddu við Jóhann hjá Lumenox um nýjasta leik þeirra partíleikinn YamaYama.
Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju.