GameTíví heimsækir íslenska leikjaframleiðandann Lumenox Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:45 Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira