Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Guðrún Ansnes skrifar 21. mars 2016 11:00 Tískusýning annars árs nema við LHÍ í samstarfi við Rauða Krossinn. Vísir/Ernir „Þetta er byggt á námskeiði sem ég hef kennt lengi og fjallar um hönnunarferli og það að vinna með textíl beint. Rauði krossinn kom svo að máli við mig og fékk nemendur til að stílisera fyrir sig í svokallaðri Nytjaviku fyrir jól. Það gekk svona líka vel svo við létum til skarar skríða,“ segir Katrín María Káradóttir, aðjúnkt og fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands. Um ræðir sýninguna Misbrigði sem runnin er undan rifjum annars árs nema í faginu og fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Hörpu. Er sýningin samstarf nemenda og fatasöfnunar Rauða krossins. Segist Katrín hafa haft hugmyndina að þess konar verkefni töluvert lengi í kollinum. „Ég var alltaf að gæla við þetta. Hvert erum við að stefna varðandi neyslu á textíl og fatnaði? Ég fékk svo upplýsingar frá Rauða krossinum og þá kviknaði þessi hugmynd, að gera umfangsmikla sýningu með þessum hætti án þess að slaka á sköpunarkraftinum.“Vísir/ErnirAðspurð um hvernig nemendur hafi tileinkað sér hugmyndina svarar Katrín: „Þetta hefur bara verið rosalega gaman og nemendurnir eru algjörlega upptendraðir. Við finnum öll að heimurinn er að breytast og við verðum að horfast í augu við að þessar auðlindir sem við eigum eru ekki endalausar. Við verðum að huga að alvöru endurvinnslu. Þetta er engin spurning um að við þurfum að vinna betur með það sem við höfum í höndunum.“Vísir/ErnirKatrín segir sýninguna á laugardaginn þó aðeins fyrri hluta sýningarferlisins, því í apríl muni verða blásið til annarrar sýningar. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Villingarnir eru oft mestu snillingarnir Leikkonurnar Steinunn Ólína, Helga Vala og Sóley ventu kvæði sínu í kross og hófu nýjan feril, hver á sínu sviði. 23. ágúst 2015 17:21 Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3. mars 2016 10:45 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
„Þetta er byggt á námskeiði sem ég hef kennt lengi og fjallar um hönnunarferli og það að vinna með textíl beint. Rauði krossinn kom svo að máli við mig og fékk nemendur til að stílisera fyrir sig í svokallaðri Nytjaviku fyrir jól. Það gekk svona líka vel svo við létum til skarar skríða,“ segir Katrín María Káradóttir, aðjúnkt og fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands. Um ræðir sýninguna Misbrigði sem runnin er undan rifjum annars árs nema í faginu og fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Hörpu. Er sýningin samstarf nemenda og fatasöfnunar Rauða krossins. Segist Katrín hafa haft hugmyndina að þess konar verkefni töluvert lengi í kollinum. „Ég var alltaf að gæla við þetta. Hvert erum við að stefna varðandi neyslu á textíl og fatnaði? Ég fékk svo upplýsingar frá Rauða krossinum og þá kviknaði þessi hugmynd, að gera umfangsmikla sýningu með þessum hætti án þess að slaka á sköpunarkraftinum.“Vísir/ErnirAðspurð um hvernig nemendur hafi tileinkað sér hugmyndina svarar Katrín: „Þetta hefur bara verið rosalega gaman og nemendurnir eru algjörlega upptendraðir. Við finnum öll að heimurinn er að breytast og við verðum að horfast í augu við að þessar auðlindir sem við eigum eru ekki endalausar. Við verðum að huga að alvöru endurvinnslu. Þetta er engin spurning um að við þurfum að vinna betur með það sem við höfum í höndunum.“Vísir/ErnirKatrín segir sýninguna á laugardaginn þó aðeins fyrri hluta sýningarferlisins, því í apríl muni verða blásið til annarrar sýningar.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Villingarnir eru oft mestu snillingarnir Leikkonurnar Steinunn Ólína, Helga Vala og Sóley ventu kvæði sínu í kross og hófu nýjan feril, hver á sínu sviði. 23. ágúst 2015 17:21 Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3. mars 2016 10:45 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Villingarnir eru oft mestu snillingarnir Leikkonurnar Steinunn Ólína, Helga Vala og Sóley ventu kvæði sínu í kross og hófu nýjan feril, hver á sínu sviði. 23. ágúst 2015 17:21
Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3. mars 2016 10:45
Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15