Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2016 10:30 Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. Úrslitaþátturinn verður þann 3. apríl og eru komin sex frábær áfram. Þau atriði berjast um tíu milljónir króna. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram í þættinum í gær og fór þar á kostum. Hann frumflutti meðal annars nýtt lag og gerði það einstaklega vel. Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Sko ég var ekki búinn að nefna það þegar ég mætti í þáttinn í gær en Dr. Gunni lagði til að það héti „Dönsum (eins og hálfvitar)“ og ég held að ég fylgi bara hans ráðum í þessu, enda Dr. í tónlistarfræðunum,“ segir Frikki í samtali við Vísi. Lagið er ekki fullunnið og kemur út í heild sinni á næstum dögum. Flutningur hans fór vel áhorfendaskarann og má sjá hann hér að neðan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. Úrslitaþátturinn verður þann 3. apríl og eru komin sex frábær áfram. Þau atriði berjast um tíu milljónir króna. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson kom fram í þættinum í gær og fór þar á kostum. Hann frumflutti meðal annars nýtt lag og gerði það einstaklega vel. Lagið er sem endranær samið með félögum og samverkamönnum Friðriks Dórs, upptökuteyminu Stop Wait Go en það mynda Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. „Sko ég var ekki búinn að nefna það þegar ég mætti í þáttinn í gær en Dr. Gunni lagði til að það héti „Dönsum (eins og hálfvitar)“ og ég held að ég fylgi bara hans ráðum í þessu, enda Dr. í tónlistarfræðunum,“ segir Frikki í samtali við Vísi. Lagið er ekki fullunnið og kemur út í heild sinni á næstum dögum. Flutningur hans fór vel áhorfendaskarann og má sjá hann hér að neðan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20. mars 2016 18:00
Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:15
Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20. mars 2016 17:41
Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20. mars 2016 23:08