Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. mars 2016 22:15 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Bandaríski rapparinn og tónlistarmógúllinn Jay Z er æfur út í norska fyrirtækið Schibsted sem seldi honum tónlistarveitunni Tidal fyrir rétt rúmi ári síðan. Hann segir að Norðmennirnir hafi gróflega ofmetið tölu áskrifenda þegar fyrirtækið var selt. Hefur tónlistarveitan sent bréf til Schibsted þar sem því er haldið fram að fyrirtækið hafi sagt að Tidal hafi haft mun fleiri áskrifendur en raun bar vitni. „Eftir að hafa skoðað málið höfum við komist að því áskrifendur að Tidal voru mun færri en þeir 540 þúsund sem norska fyrirtækið sagði að væru með áskrift að Tidal,“ segir í yfirlýsingu frá Tidal sem hefur hafið lögsókn á hendur Schibsted. Norska fyrirtækið hafnar öllum ásökunum Tidal og segir þær ekki vera réttar. Rúmt ár er síðan Jay Z keypti Tidal fyrir 56 milljónir dollara sem nemur rúmum 7,6 milljörðum íslenskra króna. Fyrirhugað var að veita Spotify, Apple og YouTube harða samkeppni og stóðu margir frægir tónlistarmenn að baki áætlunum Jay Z. Má þar nefna tónlistarfólk á borð við Kanye West, Rihönnu, Madonnu, Aliciu Keys, Beyoncé og Jack White ásamt hljómsveitunum Coldplay og Daft Punk. Í dag eru um þrjár milljónir með áskrift af Tidal sem hefur þó mistekist að veita Spotify jafn harða samkeppni og vonir stóðu til en nú eru um þrjátíu milljón áskrifendur að þjónustu Spotify. Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bandaríski rapparinn og tónlistarmógúllinn Jay Z er æfur út í norska fyrirtækið Schibsted sem seldi honum tónlistarveitunni Tidal fyrir rétt rúmi ári síðan. Hann segir að Norðmennirnir hafi gróflega ofmetið tölu áskrifenda þegar fyrirtækið var selt. Hefur tónlistarveitan sent bréf til Schibsted þar sem því er haldið fram að fyrirtækið hafi sagt að Tidal hafi haft mun fleiri áskrifendur en raun bar vitni. „Eftir að hafa skoðað málið höfum við komist að því áskrifendur að Tidal voru mun færri en þeir 540 þúsund sem norska fyrirtækið sagði að væru með áskrift að Tidal,“ segir í yfirlýsingu frá Tidal sem hefur hafið lögsókn á hendur Schibsted. Norska fyrirtækið hafnar öllum ásökunum Tidal og segir þær ekki vera réttar. Rúmt ár er síðan Jay Z keypti Tidal fyrir 56 milljónir dollara sem nemur rúmum 7,6 milljörðum íslenskra króna. Fyrirhugað var að veita Spotify, Apple og YouTube harða samkeppni og stóðu margir frægir tónlistarmenn að baki áætlunum Jay Z. Má þar nefna tónlistarfólk á borð við Kanye West, Rihönnu, Madonnu, Aliciu Keys, Beyoncé og Jack White ásamt hljómsveitunum Coldplay og Daft Punk. Í dag eru um þrjár milljónir með áskrift af Tidal sem hefur þó mistekist að veita Spotify jafn harða samkeppni og vonir stóðu til en nú eru um þrjátíu milljón áskrifendur að þjónustu Spotify.
Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“