Bjarni reynir að skóla franskan fréttamann í lýðræði Sæunn Gísladóttir skrifar 8. apríl 2016 09:47 Franski fréttamaðurinn þráspurði Bjarna. Mynd/Skjáskot af vef Canal + Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, reiddist Martin Weill, frönskum fréttamanni hjá Le Petit Journal, á blaðamannafundi á miðvikudaginn þegar hann ítrekað spurði hann hvort hann myndi ekki segja af sér vegna Panama-skjalanna. Fréttainnslagið má finna neðst í þessari frétt. Panama-skjölin hafa fest sig í sögu eins lands, Íslands. Þetta segir í frétt Le Petit Journal um málið. Le Petit Journal er franskur fréttaskýringarþáttur sem færir Frökkum fréttir í gamansömum tón. Á þriðjudaginn ýttu mótmæli forsætisráðherranum út og eru tveir aðrir ráðherrar tengdir skjölunum. Þeir hættu ekki. „Í gær boðaði ríkisstjórnin til blaðamannafundur og þú sérð að þar kom fram að þeir ætli sér ekki að hlusta á mótmælendur," sagði Martin í fréttinni. Á blaðamannafundinum spurði Martin Bjarna hvort hann ætlaði að sitja áfram í ljósi þess að mótmælendurnir úti væru að biðja um afsögn hans. „Það hljómar eins og þú haldir að ég muni ekki gera það,“ svarar Bjarni og segir að hann muni halda áfram. Franska byltingin sem átti sér stað á árunum 1789 - 1799 var, eins og flestum er kunnugt, upphafið að því að einræðisríki véku fyrir lýðræðisríkjum í Evrópu. Lýðræði er ekki fullkomið stjórnarform, því heldur enginn fram, en það eru þó langflestir íbúar vestrænna ríkja sammála um að það sé skásta stjórnarformið sem við höfum. Ísland varð lýðveldi árið 1944. Tístarar hafa gert viðtalið að umtalsefni sínu eins og sjá má hér að neðan.Er að meta að þessi franski tittur frá Canal+ hafi eiginlega smókað Bjarna. Is this democracy in Iceland?— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 8, 2016 Sjá einnig: Fjöldi erlendra fréttamanna er kominn til landsins til að fylgjast með gangi mála „Hvernig ætlar þú að gera það? Þeir munu ekki hætta að mótmæla fyrr en þú hættir?," spyr Martin. „Sagði þér einhver það," svarar Bjarni. „Já allir úti," segir Martin. Þá svarar Bjarni að þeir munu fá sitt tækifæri í lýðræðislegum kosningum í haust. „Þú ætlar ekki að hætta?," spyr þá Martin og svarar Bjarni ekki. „Er þetta lýðræði á Íslandi," spyr Martin þá. „Hvaðan ert þú," spyr Bjarni.Greyið Bjarni - þetta er agalegt viðtal #cashljós #panamapapers https://t.co/GHBHj3GFvS— Gudrun Jona (@gudrunjona) April 8, 2016 Eftir að Martin svarar honum að hann sé frá Frakklandi svarar Bjarni: „Við erum búin að kjósa 2007, 2009 , 2013 og núna 2016, fjórar alþingiskosningar á sjö árum það er lýðræði." Martin heldur áfram að spyrja Bjarna, traustið sé brotið hvernig geti hann setið áfram og Bjarni svarar honum að hann verði að róa sig og segist hafa svarað spurningum Martin. Fréttamenn hér á landi hafa þráspurt Bjarna þess sama, hvort honum sé sætt í embætti áfram, en það setur málið í nýtt samhengi að sjá erlendan miðil fjalla um málið og eiga bágt með að samþykkja útskýringar Bjarna. Að lokum í þættinum segir þáttastjórnandinn kaldhæðnislega við Martin: „Þú ert að eignast vini á Íslandi!"Magnað að sjá fólk tísta um að Bjarni sé að standa sig vel. Hann gæti allt eins bara barið sér í brjóst og gólað.https://t.co/wrcTTcKpM7— Logi Pedro (@logifknpedro) April 8, 2016 Government arrogance on clear display for my french speaking friends @Bjarni_Ben https://t.co/TPC9gTc2lE #panamapapers— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) April 8, 2016 Bjarni hefði þurft að reykja sig duglega niður fyrir þennan blaðamannafund. https://t.co/iM1Uw0vdx7— Stígur Helgason (@Stigurh) April 7, 2016 Hér fyrir neðan má sjá fréttina í heild sinni.Martin interroge le premier ministre islandais sur sa démission - Le Petit Journal du 07/04 Panama-skjölin Tengdar fréttir Skiptar skoðanir og ósætti í stjórnarliðinu Vigdís Hauksdóttir er óánægð með að hafa ekki fengið ráðherraembætti. Hún segir forystu flokksins nú hafa gengið fram hjá sér í annað sinn. 7. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, reiddist Martin Weill, frönskum fréttamanni hjá Le Petit Journal, á blaðamannafundi á miðvikudaginn þegar hann ítrekað spurði hann hvort hann myndi ekki segja af sér vegna Panama-skjalanna. Fréttainnslagið má finna neðst í þessari frétt. Panama-skjölin hafa fest sig í sögu eins lands, Íslands. Þetta segir í frétt Le Petit Journal um málið. Le Petit Journal er franskur fréttaskýringarþáttur sem færir Frökkum fréttir í gamansömum tón. Á þriðjudaginn ýttu mótmæli forsætisráðherranum út og eru tveir aðrir ráðherrar tengdir skjölunum. Þeir hættu ekki. „Í gær boðaði ríkisstjórnin til blaðamannafundur og þú sérð að þar kom fram að þeir ætli sér ekki að hlusta á mótmælendur," sagði Martin í fréttinni. Á blaðamannafundinum spurði Martin Bjarna hvort hann ætlaði að sitja áfram í ljósi þess að mótmælendurnir úti væru að biðja um afsögn hans. „Það hljómar eins og þú haldir að ég muni ekki gera það,“ svarar Bjarni og segir að hann muni halda áfram. Franska byltingin sem átti sér stað á árunum 1789 - 1799 var, eins og flestum er kunnugt, upphafið að því að einræðisríki véku fyrir lýðræðisríkjum í Evrópu. Lýðræði er ekki fullkomið stjórnarform, því heldur enginn fram, en það eru þó langflestir íbúar vestrænna ríkja sammála um að það sé skásta stjórnarformið sem við höfum. Ísland varð lýðveldi árið 1944. Tístarar hafa gert viðtalið að umtalsefni sínu eins og sjá má hér að neðan.Er að meta að þessi franski tittur frá Canal+ hafi eiginlega smókað Bjarna. Is this democracy in Iceland?— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 8, 2016 Sjá einnig: Fjöldi erlendra fréttamanna er kominn til landsins til að fylgjast með gangi mála „Hvernig ætlar þú að gera það? Þeir munu ekki hætta að mótmæla fyrr en þú hættir?," spyr Martin. „Sagði þér einhver það," svarar Bjarni. „Já allir úti," segir Martin. Þá svarar Bjarni að þeir munu fá sitt tækifæri í lýðræðislegum kosningum í haust. „Þú ætlar ekki að hætta?," spyr þá Martin og svarar Bjarni ekki. „Er þetta lýðræði á Íslandi," spyr Martin þá. „Hvaðan ert þú," spyr Bjarni.Greyið Bjarni - þetta er agalegt viðtal #cashljós #panamapapers https://t.co/GHBHj3GFvS— Gudrun Jona (@gudrunjona) April 8, 2016 Eftir að Martin svarar honum að hann sé frá Frakklandi svarar Bjarni: „Við erum búin að kjósa 2007, 2009 , 2013 og núna 2016, fjórar alþingiskosningar á sjö árum það er lýðræði." Martin heldur áfram að spyrja Bjarna, traustið sé brotið hvernig geti hann setið áfram og Bjarni svarar honum að hann verði að róa sig og segist hafa svarað spurningum Martin. Fréttamenn hér á landi hafa þráspurt Bjarna þess sama, hvort honum sé sætt í embætti áfram, en það setur málið í nýtt samhengi að sjá erlendan miðil fjalla um málið og eiga bágt með að samþykkja útskýringar Bjarna. Að lokum í þættinum segir þáttastjórnandinn kaldhæðnislega við Martin: „Þú ert að eignast vini á Íslandi!"Magnað að sjá fólk tísta um að Bjarni sé að standa sig vel. Hann gæti allt eins bara barið sér í brjóst og gólað.https://t.co/wrcTTcKpM7— Logi Pedro (@logifknpedro) April 8, 2016 Government arrogance on clear display for my french speaking friends @Bjarni_Ben https://t.co/TPC9gTc2lE #panamapapers— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) April 8, 2016 Bjarni hefði þurft að reykja sig duglega niður fyrir þennan blaðamannafund. https://t.co/iM1Uw0vdx7— Stígur Helgason (@Stigurh) April 7, 2016 Hér fyrir neðan má sjá fréttina í heild sinni.Martin interroge le premier ministre islandais sur sa démission - Le Petit Journal du 07/04
Panama-skjölin Tengdar fréttir Skiptar skoðanir og ósætti í stjórnarliðinu Vigdís Hauksdóttir er óánægð með að hafa ekki fengið ráðherraembætti. Hún segir forystu flokksins nú hafa gengið fram hjá sér í annað sinn. 7. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Skiptar skoðanir og ósætti í stjórnarliðinu Vigdís Hauksdóttir er óánægð með að hafa ekki fengið ráðherraembætti. Hún segir forystu flokksins nú hafa gengið fram hjá sér í annað sinn. 7. apríl 2016 07:00
Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00