Nýr tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, kemur sér undan fjölmiðlamönnum og forðast afsögn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2016 22:33 Annar tölvuleikurinn á skömmum tíma þar sem fyrrverandi forsætisráðherra er í aðalhlutverki. Mynd/Skjáskot Viðbrögðin við þeim pólitíska óróleika sem einkennt hefur síðustu daga eru eins mörg og þau eru misjöfn. Sumir mótmæla, aðrir grínast á Twitter og enn aðrir búa til tölvuleiki. Stutt er síðan kom út leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiga að reyna safna þér eins mikið af krónum og hægt en á sama tíma aðforðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. Nú er kominn nýr áþekkur leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk forsætisráðherrans fyrrverandi og reyna hvað þeir geta að forðast fjölmiðlamenn á borð við Helga Seljan, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Heimi Má Pétursson. Markmiðið er einfalt, að forðast afsögn. „Við erum í tölvunarfræðinámi í HR og áttum að gera leik og við ákvaðum að setja hann í skemmtilegan búning,“ sagði Bjartur Hafþórsson í samtali við Vísi um gerð leiksins.Spila má leikinn hér. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Viðbrögðin við þeim pólitíska óróleika sem einkennt hefur síðustu daga eru eins mörg og þau eru misjöfn. Sumir mótmæla, aðrir grínast á Twitter og enn aðrir búa til tölvuleiki. Stutt er síðan kom út leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiga að reyna safna þér eins mikið af krónum og hægt en á sama tíma aðforðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. Nú er kominn nýr áþekkur leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk forsætisráðherrans fyrrverandi og reyna hvað þeir geta að forðast fjölmiðlamenn á borð við Helga Seljan, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Heimi Má Pétursson. Markmiðið er einfalt, að forðast afsögn. „Við erum í tölvunarfræðinámi í HR og áttum að gera leik og við ákvaðum að setja hann í skemmtilegan búning,“ sagði Bjartur Hafþórsson í samtali við Vísi um gerð leiksins.Spila má leikinn hér.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30