Búist við margmenni á mótmælum í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. apríl 2016 12:40 Um 20 þúsund manns mættu á mánudag. Vísir/Ernir Tæplega 4000 manns hafa þegar boðað komu sína á mótmæli sem fara eiga fram fyrir utan Alþingishúsið í dag. Það er hópurinn Jæja sem boðar til mótmælanna en það er einnig sami hópur og skipulagði mótmælin á mánudag ásamt Skiltaköllunum. Mótmæli gærdagsins voru skipulögð af hópnum Beinar aðgerðir sem hefur töluvert minna fylgi á Facebook en Jæja hópurinn sem hefur þar 11 þúsund fylgjendur. Krafa mótmælanna í dag er skýr; að boðað verði til kosninga strax. Í textanum segir m.a., „Fullkomin óvissa og upplausn ríkir nú í landinu. Stjórnvöld hafa hafa sýnt okkur ítrekað getuleysi í störfum sínum og eru augljóslega óhæf til að stjórna landinu.“ Í viðtali við Stöð 2 í hádeginu sagði talsmaður hópsins; „við vorum að óska eftir siðferði á þingi, það kallaði enginn „Sigurður Ingi!“ Mótmælin hefjast klukkan 17:00.Greinin var uppfærð kl.15:44. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Sigurður Ingi treystir sér til þess að sefa reiði almennings Varaformaður Framsóknarflokksins treystir sér til þess að verða forsætisráðherra þrátt fyrir mótmæli almennings í dag. 5. apríl 2016 19:21 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Tæplega 4000 manns hafa þegar boðað komu sína á mótmæli sem fara eiga fram fyrir utan Alþingishúsið í dag. Það er hópurinn Jæja sem boðar til mótmælanna en það er einnig sami hópur og skipulagði mótmælin á mánudag ásamt Skiltaköllunum. Mótmæli gærdagsins voru skipulögð af hópnum Beinar aðgerðir sem hefur töluvert minna fylgi á Facebook en Jæja hópurinn sem hefur þar 11 þúsund fylgjendur. Krafa mótmælanna í dag er skýr; að boðað verði til kosninga strax. Í textanum segir m.a., „Fullkomin óvissa og upplausn ríkir nú í landinu. Stjórnvöld hafa hafa sýnt okkur ítrekað getuleysi í störfum sínum og eru augljóslega óhæf til að stjórna landinu.“ Í viðtali við Stöð 2 í hádeginu sagði talsmaður hópsins; „við vorum að óska eftir siðferði á þingi, það kallaði enginn „Sigurður Ingi!“ Mótmælin hefjast klukkan 17:00.Greinin var uppfærð kl.15:44.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Sigurður Ingi treystir sér til þess að sefa reiði almennings Varaformaður Framsóknarflokksins treystir sér til þess að verða forsætisráðherra þrátt fyrir mótmæli almennings í dag. 5. apríl 2016 19:21 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00
Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38
Sigurður Ingi treystir sér til þess að sefa reiði almennings Varaformaður Framsóknarflokksins treystir sér til þess að verða forsætisráðherra þrátt fyrir mótmæli almennings í dag. 5. apríl 2016 19:21