Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð í stjórnarráðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 11:58 Sigurður Ingi heldur af fundi sínum með Sigmundi Davíð og aðstoðarmönnum hans í stjórnarráðinu upp úr klukkan tólf í dag. Vísir/Anton Brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins eru staddir í stjórnarráðinu þessa stundina. Þar er einnig Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs. Ekki liggur fyrir hvað rætt er í stjórnarráðinu þessa stundina en þar er að finna skrifstofur forsætisráðuneytisins. Sem kunnugt er steig Sigmundur Davíð til hliðar úr embætti forsætisráðherra í gær að eigin ósk og var sú tillaga samþykkt af þingflokknum. Ráðuneytið sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu til erlendra fjölmiðla til að útskýra að Sigmundur ætlaði ekki að segja af sér heldur aðeins stíga til hliðar tímabundið. Þingmenn Framsóknar skildu tillögu Sigmundar þó ekki þannig eins og fram hefur komið. Sigmundur Davíð hefur ekki veitt viðtöl síðan hann steig til hliðar.Uppfært klukkan 12:17Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð áttu klukkustundarlangan fund í stjórnarráðinu þar sem „farið var yfir málin“. Sigurður Ingi yfirgaf stjórnarráðið upp úr klukkan tólf og sagðist hann myndu funda frekar með Sigmundi Davíð í dag.Uppfært klukkan 12:56 Sigmundur Davíð yfirgaf stjórnarráðið en er kominn þangað aftur. Fréttastofa hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná tali af honum í morgun en án árangurs. Panama-skjölin Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins eru staddir í stjórnarráðinu þessa stundina. Þar er einnig Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs. Ekki liggur fyrir hvað rætt er í stjórnarráðinu þessa stundina en þar er að finna skrifstofur forsætisráðuneytisins. Sem kunnugt er steig Sigmundur Davíð til hliðar úr embætti forsætisráðherra í gær að eigin ósk og var sú tillaga samþykkt af þingflokknum. Ráðuneytið sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu til erlendra fjölmiðla til að útskýra að Sigmundur ætlaði ekki að segja af sér heldur aðeins stíga til hliðar tímabundið. Þingmenn Framsóknar skildu tillögu Sigmundar þó ekki þannig eins og fram hefur komið. Sigmundur Davíð hefur ekki veitt viðtöl síðan hann steig til hliðar.Uppfært klukkan 12:17Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð áttu klukkustundarlangan fund í stjórnarráðinu þar sem „farið var yfir málin“. Sigurður Ingi yfirgaf stjórnarráðið upp úr klukkan tólf og sagðist hann myndu funda frekar með Sigmundi Davíð í dag.Uppfært klukkan 12:56 Sigmundur Davíð yfirgaf stjórnarráðið en er kominn þangað aftur. Fréttastofa hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná tali af honum í morgun en án árangurs.
Panama-skjölin Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira