Bein útsending á Stöð 2 klukkan 15 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. apríl 2016 14:41 Bein útsending hefst á Stöð 2 í opinni dagskrá og hér á Vísi klukkan 15 í dag þar sem fylgst verður með framvindu dagsins í stjórnmálunum. Fréttastofan verður í beinni frá Valhöll og Alþingishúsinu auk þess sem fylgst verður með gestagangi á Bessastöðum þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun funda með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll auk þess sem þingflokkur Framsóknarflokksins hefur fundað bæði með og án formanns síns og forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann fór eins og kunnugt er fram á heimild til þingrofs í dag en Ólafur Ragnar neitaði honum um það.Uppfært klukkan 17:02: Útsendingunni er lokið. Að neðan má sjá viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson þar sem hann tilkynnti að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson myndi stíga til hliðar.Hér má sjá fyrri hluta fréttatímans þar sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæta til fundar í Valhöll, rætt er við þingmenn á Alþingi og Sigurður Ingi tilkynnir ákvörðun Sigmundar Davíðs.Hér má sjá seinni hluta fréttatímans þar sem meðal annars er talað við Halldór Halldórsson og Dag B. Eggertsson í Ráðhúsi Reykjavíkur um afsögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar. Einnig er rætt við Bjarna Benediktsson eftir fund hans við Ólaf Ragnar Grímsson forseta á Bessastöðum og leitað viðbragða hjá Árna Páli Árnasyni, Óttari Proppé og Helga Hrafni Guðmundssyni. Panama-skjölin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Bein útsending hefst á Stöð 2 í opinni dagskrá og hér á Vísi klukkan 15 í dag þar sem fylgst verður með framvindu dagsins í stjórnmálunum. Fréttastofan verður í beinni frá Valhöll og Alþingishúsinu auk þess sem fylgst verður með gestagangi á Bessastöðum þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun funda með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll auk þess sem þingflokkur Framsóknarflokksins hefur fundað bæði með og án formanns síns og forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann fór eins og kunnugt er fram á heimild til þingrofs í dag en Ólafur Ragnar neitaði honum um það.Uppfært klukkan 17:02: Útsendingunni er lokið. Að neðan má sjá viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson þar sem hann tilkynnti að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson myndi stíga til hliðar.Hér má sjá fyrri hluta fréttatímans þar sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæta til fundar í Valhöll, rætt er við þingmenn á Alþingi og Sigurður Ingi tilkynnir ákvörðun Sigmundar Davíðs.Hér má sjá seinni hluta fréttatímans þar sem meðal annars er talað við Halldór Halldórsson og Dag B. Eggertsson í Ráðhúsi Reykjavíkur um afsögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar. Einnig er rætt við Bjarna Benediktsson eftir fund hans við Ólaf Ragnar Grímsson forseta á Bessastöðum og leitað viðbragða hjá Árna Páli Árnasyni, Óttari Proppé og Helga Hrafni Guðmundssyni.
Panama-skjölin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira