Sigurvegari Ísland Got Talent: Sigurviss en í losti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 22:02 Jóhanna var himinlifandi þegar úrslitin voru tilkynnt og grét af hamingju. Vísir/Daníel Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“ Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19
Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30