Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 18. apríl 2016 14:42 Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Sturlu Birgisson sem er nýr leigutaki af Laxá Á Ásum, Bjarki Gunnarsson matreiðslumaður kennir veiðimönnum að matreiða svartfugl en svartfuglstímabilið stendur nú yfir, Rqasmus Owesen fjallar um stórfiskaveiði í Stóra Bjarnavatni í Kanada, Valgerður Árnadóttir segir lesendum frá veiðiferð sem hún fór nýlega í til Grænlands, Haraldur Eiríksson fer yfir veiðistaði í hinni rómuðu á Laxá í Kjós og margt fleira. Blaðinu hefur þegar verið dreift og má nálgast í öllum veiðiverslunum og flestum sölustöðum dagblaða og tímarita. Mest lesið Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Tungufljót að taka við sér Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði
Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Sturlu Birgisson sem er nýr leigutaki af Laxá Á Ásum, Bjarki Gunnarsson matreiðslumaður kennir veiðimönnum að matreiða svartfugl en svartfuglstímabilið stendur nú yfir, Rqasmus Owesen fjallar um stórfiskaveiði í Stóra Bjarnavatni í Kanada, Valgerður Árnadóttir segir lesendum frá veiðiferð sem hún fór nýlega í til Grænlands, Haraldur Eiríksson fer yfir veiðistaði í hinni rómuðu á Laxá í Kjós og margt fleira. Blaðinu hefur þegar verið dreift og má nálgast í öllum veiðiverslunum og flestum sölustöðum dagblaða og tímarita.
Mest lesið Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Tungufljót að taka við sér Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði