Vetrarveður á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 21:30 Frá Akureyri fyrr í kvöld. Vísir/SA Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt. Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Sjá meira
Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt.
Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Sjá meira
Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20
Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45