Hið versta veður um landið norðanvert síðdegis í dag Bjarki Ármannsson skrifar 17. apríl 2016 10:38 Spáð er hríðaveðri, fimmtán til tuttugu metrum á sekúndu, fram á kvöld um landið norðanvert. Vísir/Pjetur Hið versta veður verður um allt norðanvert landið síðdegis í dag, bæði hvað varðar vind og ofankomu. Spáð er hríðaveðri, fimmtán til tuttugu metrum á sekúndu, fram á kvöld. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Veður er þegar orðið nokkuð slæmt á Vestfjörðum og austan Skagafjarðar. Austanlands hvessir og snjóar einkum eftir hádegi og horfur á stórhríðaveðri síðdegis og í kvöld um landið norðaustanvert. Upp úr klukkan fimm til sex hvessir suðaustanlands og verður sviptivindasamt frá Lómagnúpi austur í Berufjörð. Norðvestantil gengur veður smám saman niður í kvöld en þó má búast við skafrenningi. Óli Þór segir að fólk sem búið er að taka fram garðhúsgögn eða trampólín þurfi ef til vill að huga að því að færa þau til, sérstaklega á landinu norðan- og austanverðu.Uppfært 12.20: Búið er að loka bæði Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum vegna veðursins. Umferð er beint um Innstrandaveg.Uppfært 13.50: Flugferðum til og frá Ísafirði hjá Flugfélagi Íslands hefur verið aflýst vegna veðursins. Enn er þó flogið til og frá Akureyri og Egilsstöðum.Uppfært 16.00: Mývatns-, Möðrudals- og Vopnafjarðarheiði hefur einnig verið lokað. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Hið versta veður verður um allt norðanvert landið síðdegis í dag, bæði hvað varðar vind og ofankomu. Spáð er hríðaveðri, fimmtán til tuttugu metrum á sekúndu, fram á kvöld. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Veður er þegar orðið nokkuð slæmt á Vestfjörðum og austan Skagafjarðar. Austanlands hvessir og snjóar einkum eftir hádegi og horfur á stórhríðaveðri síðdegis og í kvöld um landið norðaustanvert. Upp úr klukkan fimm til sex hvessir suðaustanlands og verður sviptivindasamt frá Lómagnúpi austur í Berufjörð. Norðvestantil gengur veður smám saman niður í kvöld en þó má búast við skafrenningi. Óli Þór segir að fólk sem búið er að taka fram garðhúsgögn eða trampólín þurfi ef til vill að huga að því að færa þau til, sérstaklega á landinu norðan- og austanverðu.Uppfært 12.20: Búið er að loka bæði Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum vegna veðursins. Umferð er beint um Innstrandaveg.Uppfært 13.50: Flugferðum til og frá Ísafirði hjá Flugfélagi Íslands hefur verið aflýst vegna veðursins. Enn er þó flogið til og frá Akureyri og Egilsstöðum.Uppfært 16.00: Mývatns-, Möðrudals- og Vopnafjarðarheiði hefur einnig verið lokað.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent