Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 10:45 Danny Willett. Vísir/Getty Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. Danny Willett er 28 ára gamall og frá Sheffied í Englandi. Enskur kylfingur hafði ekki unnið þetta virta golfmót á Augusta-vellinum síðan að Nick Faldo afrekaði það árið 1996. Örlögin þurftu þó að grípa inn í svo að Danny Willett gæti yfir höfuð tekið þátt í Mastersmótinu í ár. Nicole, eiginkona Danny Willett, var nefnilega sett á sunnudag, lokadag Mastersmótsins. Hún var hinsvegar búin að eignast soninn Zachariah James Willett á undan áætlun og því gat Danny Willett verið með á mótinu. „Talandi um örlögin og allt sem því fylgir. Þetta hafa verið klikkaðir dagar hjá mér,“ sagði hinn nýkrýndi Mastersmeistari og jafnframt nýbakaði faðir Danny Willett. Danny Willett nýtti sér þetta og vann sitt fyrsta risamót. Hann hafði best áður náð sjötta sæti á opna breska meistaramótinu á síðasta ári. Þetta var aðeins annað Mastersmót Danny Willett á ferlinum en hann varð í 38. sæti á mótinu í fyrra.Danny Willett fær hjálp frá fráfarandi meistara, Jordan Spieth, við að klæðast græna jakkanum.Vísir/Getty Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. 11. apríl 2016 10:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. Danny Willett er 28 ára gamall og frá Sheffied í Englandi. Enskur kylfingur hafði ekki unnið þetta virta golfmót á Augusta-vellinum síðan að Nick Faldo afrekaði það árið 1996. Örlögin þurftu þó að grípa inn í svo að Danny Willett gæti yfir höfuð tekið þátt í Mastersmótinu í ár. Nicole, eiginkona Danny Willett, var nefnilega sett á sunnudag, lokadag Mastersmótsins. Hún var hinsvegar búin að eignast soninn Zachariah James Willett á undan áætlun og því gat Danny Willett verið með á mótinu. „Talandi um örlögin og allt sem því fylgir. Þetta hafa verið klikkaðir dagar hjá mér,“ sagði hinn nýkrýndi Mastersmeistari og jafnframt nýbakaði faðir Danny Willett. Danny Willett nýtti sér þetta og vann sitt fyrsta risamót. Hann hafði best áður náð sjötta sæti á opna breska meistaramótinu á síðasta ári. Þetta var aðeins annað Mastersmót Danny Willett á ferlinum en hann varð í 38. sæti á mótinu í fyrra.Danny Willett fær hjálp frá fráfarandi meistara, Jordan Spieth, við að klæðast græna jakkanum.Vísir/Getty
Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. 11. apríl 2016 10:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. 11. apríl 2016 10:00