Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 07:30 Kylfuberinn Michael Greller reynir hér að hughreysta Jordan Spieth. Vísir/Getty Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. Klukkan rétt rúmlega níu í gærkvöldi var Jordan Spieth sjö höggum undir pari og með fimm högga forskot á Danny Willett. Aðeins 43 mínútum síðar var hann kominn þremur höggum á eftir Willett og dottinn nkður í fjórða sætið. Fyrst komu tveir skollar í röð en svo kom holan þar sem hann kastaði hreinlega frá sér sigrinum. Tólfta holan varð algjör matraðarhola fyrir hinn 22 ára gamla Jordan Spieth sem lék þessa par þrjú holu á sjö höggum. „Þetta var bara skortur á aga hjá mér eftir þessa tvo skolla í röð. Ég var að láta þá trufla mig í stað þess að átta mig á því að ég var enn með nokkurra högga forskot á Mastersmótinu," sagði Jordan Spieth. Spieth setti boltann tvisvar í vatnið við flötina og golfheimurinn tók andköf. Sjö högg og forystan var farin út í buskann. „Það er enginn vafi í mínum huga um að ég get klárað risamót. Þetta voru bara mjög erfiðar 30 mínútur sem ég upplifi vonandi aldrei aftur," sagði Spieth. Jordan Spieth var einnig í furðulegri stöðu því eftir allt klúðrið var það hann sem þurfti að klæða Danny Willett í græna jakkann sem fráfarandi meistari. Það voru örugglega einnig erfiðar mínútur fyrir Spieth enda svekkelsið mikið á þeirri stundu eftir allt klúðrið á síðustu níu holunum.Jordan Spieth er hér búinn að klæða Danny Willett í græna jakkann.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. 9. apríl 2016 23:51 Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19 Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8. apríl 2016 13:40 Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9. apríl 2016 00:02 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira
Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. Klukkan rétt rúmlega níu í gærkvöldi var Jordan Spieth sjö höggum undir pari og með fimm högga forskot á Danny Willett. Aðeins 43 mínútum síðar var hann kominn þremur höggum á eftir Willett og dottinn nkður í fjórða sætið. Fyrst komu tveir skollar í röð en svo kom holan þar sem hann kastaði hreinlega frá sér sigrinum. Tólfta holan varð algjör matraðarhola fyrir hinn 22 ára gamla Jordan Spieth sem lék þessa par þrjú holu á sjö höggum. „Þetta var bara skortur á aga hjá mér eftir þessa tvo skolla í röð. Ég var að láta þá trufla mig í stað þess að átta mig á því að ég var enn með nokkurra högga forskot á Mastersmótinu," sagði Jordan Spieth. Spieth setti boltann tvisvar í vatnið við flötina og golfheimurinn tók andköf. Sjö högg og forystan var farin út í buskann. „Það er enginn vafi í mínum huga um að ég get klárað risamót. Þetta voru bara mjög erfiðar 30 mínútur sem ég upplifi vonandi aldrei aftur," sagði Spieth. Jordan Spieth var einnig í furðulegri stöðu því eftir allt klúðrið var það hann sem þurfti að klæða Danny Willett í græna jakkann sem fráfarandi meistari. Það voru örugglega einnig erfiðar mínútur fyrir Spieth enda svekkelsið mikið á þeirri stundu eftir allt klúðrið á síðustu níu holunum.Jordan Spieth er hér búinn að klæða Danny Willett í græna jakkann.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. 9. apríl 2016 23:51 Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19 Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8. apríl 2016 13:40 Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9. apríl 2016 00:02 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira
Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. 9. apríl 2016 23:51
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19
Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els "Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson. 8. apríl 2016 13:40
Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9. apríl 2016 00:02